Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Page 15
DV Fréttir LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 75 BOKHA L DSÞJÚNUS TA ■ RAÐGJOF www.ato.is ■ netfang: ato@ato.is ■ sími: 565 9404 6 stærstu ran sogunnar: Hvaða banki: írakski landsbankinn í Bagdad Ránsfengurinn: 66 milljarðar króna. Hvenær: I mars 2003. Hverjir voru að verki: Fjölskylda Saddams Hussein grunuð. Hvaða banki: Knightbridge peninga- geymslan í London á Englandi. Ránsfengurinn: 4,2 milljarðar. Hvenær: 12.júlí 1987. Hverjir voru að verki: Ekki vitað. Hvaða banki: Peningageymslan í Tonbridge í Kent á Englandi. Ránsfengurinn: 5,8 milljarðar króna. Hvenær: 22. febrúar 2006. Hverjir voru að verki: Ekki vitað, þrir handteknir. Hvaða banki: Norður-bankinn i Belfast á Norður-lrlandi. Ránsfengurinn: 3,2 milljarðar. Hvenær: 20. desember 2004. Hverjir voru að verki: Irski lýðveldis- herinn er grunaður. Hvaða banki: Rikisbankinn i Fortaleza í Brasiliu. Ránsfengurinn: 4,4 milljarðar. Hvenær: Helgina 6. til 8. ágúst 2005. Hverjir voru að verki: Hinn alræmdi brasiliski bankaræningi Moises Teixeira da Silva grunaður um verknaðinn. Hvaða fyrirtæki: Brinks Mat, gullsala við Heathrow-flugvöllinn i London á Englandi. Ránsfengurinn: 2,4 milljarðar i gulli. Hvenær: 25. nóvember 1983. Hverjir voru að verki: Ekki vitað. AT0 ■ Bókhaldsþjónusta hefur þaö að markmiði að veita viðskiptavinum sínum stórum og smáum áreiðanlega, trausta og örugga þjónustu og koma til móts við þarfir þeirra og óskir. Á vegum ATO ■ Bókhaldsþjónustu starfar vel menntað og kraftmikið fagfólk með mikla þekkingu og reynslu. Tökum að okkur verkefni varðandi: Bókhalds- og/eða launavinnslu fyrir fyrirtæki/ sveitarfélög/ félagasamtök af öllum stærðum og gerðum. Fjármál Uppgjör Hamraborg 1-3 Skattframtöl 200 Kópavogi Gsm: 894 8404 Hringið og biðjið um mynda- og verðlista 108 REYKJAVIK HuSGAGNAVERSLUN V/HALLARMULA ■ SÍMI 553 817? S 553-1400 f J N ato Á leið í peningageymsl una Hér sést rannsóknar- maður fara f peninga- geymsluna. Átta einstaklingar sem vinna sam- an í kjötpökkunarverksmiðju duttu í lukkupottinn í síðustu viku. Alls fengu þeir 365 milljónir dala, eða um 25 milljarða íslenskra króna. Þrír ein- staklinganna úr hópnum eru innflytj- endur. í ConAgra-verksíniðjunni, vinnustað áttmenninganna, hefur það verið siður í fjögur eða fimm ár að starfsmenn hópi sig saman og kaupi Millar Hver og einn þeirra átta sem unnu fengu rúman miljarð I sinn hlut. lottómiða saman þegar potturinn verður stór. Vinningshafamir átta ákváðu að fá vinningsupphæðina borgaða út í einu lagi, í stað þess að fá hana borgaða í hlutum. Eftir skatt fengu þeir alls 124 milljónir dala, eða átta og hálfan milljarð. Hver þeirra fær því 15,5 milljónir dala eða tæp- lega 1,1 milljarð loróna. Innflytjendumir þrír komu allir til Bandaríkjanna í leit að betra lífi. Tveir þeirra komu frá Víetnam, Quang Dao sem er 56 ára og Dung Tran sem er 34 ára, og einn frá Kongó, Alan Mabous- so, 26 ára. Dung Tran keypti miðana, en hann gekk á milli samstarfsmanna í vinnunni og spurði alla hvort þeir vildu vera með í pottinum. Þátttöku- gjaldið var fimm dalir, eða um 350 krónur. Mabousso, sem flúði hið stríðshrjáða heimaland sitt árið 1999, segir að þeir sem vildu ekki vera með í pottinum geti varla verið sárir. „Ég held að þeir geti ekki verið afbrýði- samir, öÚum vár boðið að vera með í pottinum.“ Hinir fimm vinningshafamir, sem ekki em innffýtjendur, hafa all- ir urínið lengi * við * verksmiðjuna. Einn þeirra er Mike Tepstra, yfir- maður verksmiðjunnar. Hann er ókvæntur og bamlaus. Hann segist ekki vita hvað hann á að gera við peninginn. „Allir eiga sér drauma. Sumir segja mér að ég eigi að kaupa eyju. Aðrir segja mér að kaupa flug- vél. En veistu hvað? Mér er illa við vatn og ég þoli ekki að fljúga." Hinar vinsælu dönsku bókahillur komnar aftur Tekk - Kirsuberja - Hlynur I Klukkutími í hleðslu Þjófarnir tóku sér klukku- tíma í að hlaða bílinn, enda nóg afpeningum sem þurfti að ferja. "W ■ Heppnir verkamenn í Bandaríkjunum Unnu 25 milljarða í lottói 365 milljónirPort- urinn sem áttmenn- ingarnir unnu var alls 365 milljónir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.