Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006
Fréttir DV
Alltfullt
afskíðum
Það verða fleiri hundruð
manns á skíðum nú um
helgina en Skíðamót íslands
fer ffam á Dalvík og Ólafsfirði
nú um helgina. Auk þess er
Icelandair Cup mótaröðin í
alpagreinum haldin á Akur-
eyri. Elmar Hauksson, ffam-
kvæmdastjóri Skíðasam-
bands Islands, segir að aldrei
hafi fleiri keppendur tekið
þátt. „Aldrei hafa fleiri kepp-
endur komið hingað til lands
vegna mótanna í alpagrein-
um og hafa nú þegar 56 er-
lendir keppendur skráð sig til
keppni á Sb'ðamóti fslands."
Skúringakonan sem grunuð er um að hafa rænt tæpum tveimur milljónum af
Hjámari Erni Jóhannssyni, sölufulltrúa í Brimborg, hefur verið dæmd fyrir þjófnað
sem framinn var á þáverandi vinnustað hennar, 10-11. Konan neitaði allan tímann
sök í Héraðsdómi Reykjavíkur þrátt fyrir að athæfi hennar hafi náðst á myndband.
Hún var dæmd fyrir að hafa stolið 21 þúsund krónum.
Skúrinpakona áður dæmd
fvrir újnfnað á vfnnustað
Vinnuafl
kærkomið
Frjálshyggjufé-
lagið hvatti í gær
ríkisstjóm íslands
til að nýta ekki að-
lögunarfrest vegna
frjálsrar farar
launafólks frá nýj-
um aðildarríkjum
ESB. Þetta kemur fram í tif-
kynningu félagsins sem
send var fjölmiðlum í gær.
Þar kemur ffam að ástand
vinnumarkaðar á íslandi er
með þeim hætti að aukið
framboð vinnuafls sé kær-
komið. Þá vill Ftjálshyggju-
félagið einnig að hömlum á
atvinnurekendur og fólk
sem hingað vill koma í at-
vinnuleit verði aflétt.
Skemmtigarður í
Laugardalnum ?
Jójó
tónlistarmaðurog böskari.
„Mér finnst að þessi skemmti-
garðurætti að vera í Hljóm-
skálagarðinum til þess að
styrkja miðbæinn. Þetta er
mjög jákvætt og samtengir
fólk vonandi betur. Mér finnst
allt í lagi að hafa húsdýra-
garðinn í Laugardalnum en
mér finnst eins og það séu
nokkrir miðbæir eftir að verls-
unarmiðstöðvarnar spruttu
upp út um. Það þarfað hafa
þetta allt bara á einum stað.“
Hann segir / Hún segir
„Mér finnst þetta skemmtileg
hugmynd, þetta svæði yrði
aldrei notað undirannað en
einhverjar verslunarmiðstöðv-
ar. Laugardalurinn erað
byggjast upp enég held að
húsdýragarðurinn sé að verða
svolítið þreyttur. Manni fannst
reyndar alveg geðveikt að
fara þangað þegar maður var
Iftill. En efgæjar með peninga
vilja byggja skemmtigarð
þarnaþá erþað æðislegt."
Sígrún Blomsterberg
danskennari.
Skúringakonan, sem er grunuð um að hafa millifært tæpar tvær
milljónir króna af tölvu Hjálmars Arnar Jóhannssonar, sölufull-
trúa í Brimborg, um síðustu helgi hefur áður verið dæmd fyrir
þjófnað. Það var þegar hún starfaði íversluninni 10-11 árið 2000.
Skúringakonan, sem er 28 ára
gömul, var dæmd í þrjátíu daga skil-
orðsbundið fangelsi fýrir þjófnað úr
10-11.
Afbrotin voru framin árið 2000
þegar konan starfaði sem
kassadama í 10-11 í Sporhömrum í
Reykjavík. Hún var sakfelld fyrir að
ræna 21 þúsund krónum. Á þessum
tíma barðist hún við spiiafíkn.
Þverneitaði ásökunum
Lögreglan var kölluð
til í maí 2000 þegar
starfsmenn 10-
11 töldu að
konan
hefði
tekið 32 þúsund krónur úr peninga-
kassa og stungið á sig.
Daginn eftir að lögreglan kom
vantaði 15 þúsund krónur sem tekn-
ar höfðu verið úr tveimur kössum. í
viðtölum við lögreglu þverneitaði
konan að hafa tekið peningana.
Sagði hún að 8 þúsund krónur, sem
hún hafði á sér, væru komnar frá
móður sinni. Þegar lögreglan bað
hana um að tæma vasana kom í ljós
að hún hafði þar fimm þúsund
krónur í viðbót.
Nokkrum dögum síðar
var konan kærð.
Heilaspuni og
ispui
tdbc
S
Verslunarstjórinn sagði það
vera heilaspuna
konunnar að
hann hafi gefið
sérstakt leyfi
fyrir því að taka
peninga úr kass-
anum. Athæfl
hennar náðist á
myndband með
eftirlitsmynda-
vélum. Hún neit
aði þrátt
fyrir það
og
sagðist
hafa
verið að
laga til í
kassan-
um.
mynúbands-
I upptökur
Konan neit-
aði sök fyrir
Héraðsdómi
Reykjavíkur.
Hún viður-
kenndi þó að
f hafa tvívegis tek-
ið lágar upphæðir
i úr kassanum en
j fullyrti að það
I hefði verið gert
j með samþykki
verslunarstjór-
ans. Hún hafi ætl-
að að kaupa lyf
handa barninu sínu
fyrir peningana.
Vinnu-
staður
rændur
Konan, sem
starfaði við
skúringar í Brim-
borg, er grunuð
um að hafa stolið
tæpum tveimur
milljónum króna af
reikningi Hjálmars
Arnar. Hann er bróðir
Egils Jóhannssonar,
framkvæmdastjóra
Brimborgar.
Kenningin er sú að
konan hafi komist í töivu
Hjálmars í vinnunni og
þannig náð í nauðsyn-
legar upplýsingar.
Málið er í rannsókn.
Konan neitaði ásökun-
um um þjófnað
þegar DV hafði
samband við
hana.
valur@dv.is
Skúringakonan Er
dæmd fyrir að ræna
vinnustaðinn sinn.
„Athæfi hennar náðist á
myndband með
eftirlitsmyndavélum.
Hún neitaði þrátt fyrir
það og sagðist hafa verið
að laga til i kassanum."
1
r
Heimabankarán
Tveimur milljónum
rænt i Brimborg.
Þrír menn eru ákæröir fyrir íjölbreytt og stórfelld fjársvik
Amfetamínframleiðandi ákærður fyrir að stela klósetti
Sigmundur Heiðar Valdimars-
son, Stefán Hlynur Steingrímsson og
Lúðvík Eiríksson hafa verið ákærðir
fyrir margvísleg
fjársvik upp á
rúma eina
milljón króna.
Hlutirnir
sem þremenn-
ingarnir eru sak-
aðir um að svíkja
út eru af mörgum
toga og fjölmargir.
Eitt af því sem þeir
eru sagðir hafa svikið
út er klósett.
Lúðvík hefur áður verið
dæmdur í Héraðsdómi
Reykjavíkur fyrir að hafa haft
amfetamínverksmiðju heima hjá
sér.
„Ég er saklaus maður," segir Lúð-
vík Eiríksson um ákærumar á hend-
ur sér. Hann segist eingöngu hafa
keyrt Sigmund og Stefán í búðirnar
sem svikið var út úr. Afbrotin voru
framin í fyrra. Alls fóm þeir í fjórar
ferðir að sögn Lúðvíks.
„Eg veit ekki hvað
þeir vildu með kló-
settið," segir
Lúðvík hlæjandi
og bendir á fé-
laga sína tvo sem
ákærðir eru með
honum.
Einnig eru þeir
sagðir hafa svikið út
ýmsar byggingarvörur.
Lúðvík segist ekki vita til þess að
þeir hafi verið að byggja
nokkurn skapaðan hlut.
Lúðvík var dæmdur í 14 mánaða
fangelsi fyrir umfangsmikla fram-
leiðslu á amfetamíni í október í
fyrra. Hann segist einnig saklaus af
því og hefur áfrýjað því máli til
Hæstaréttar.
Lúðvík sagði fyrir Héraðsdómi í
fyrra að hann hafi ekki ætlað að
dreifa efninu heldur nota það ein-
göngu sjálfur. Hann sagði að ekki
væri til nógu gott amfetamín á ís-
landi og því hefði hann ákveðið að
byrja að framleiða sitt eigið. Einnig
bætti Lúðvík því við að hann hefði
gaman af efnafræði og þess vegna
hefði hann staðið í þessu. vaiur@dv.is
Klósett Mennirnir
sviku útklósett.