Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Page 14
14 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006
Fréttír DV
1
• Myndbandið með
Silvíu Nótt lak á net-
ið áður en til frum-
sýningar þess kom í
gærkvöldi, Kastljós-
foringjanum Þór-
halli Gunnarssyni til
mikillar hrellingar.
Þórhailur er orðinn nokkuð þekktur
fyrir það innan tiltekins hóps að
krefjast þess einarðlega af mönnum
sem koma í viðtal í Kastljósið að
þeir ræði bara alls ekki við neinn
annan fjölmiðil: „Þetta er exklúsíft!"
eru orð sem hann hefur mjög oft á
vörum...
• Til þess var tekið
hversu mikinn
drengskap Ágúst
öm Gíslason sýndi
Illuga Jökulssyni í
Meistara Loga Berg-
manns á fimmtudag.
Illugi var í banastuði
og lagði mikla forystu óvart undir
við lokin og skyndilega var Ágúst
kominn með forystu. Ágúst lagði
undir fimm stig í lokin þótt hann
hefði ekki þurft þess til að vinna. Og
hafði ekki svar við lokaspurning-
unni þannig að Illugi vann, reyndar
sanngjarnan sigur, þegar allt kemur
til alls. Ágúst örn mun hafa verið
aðdáandi pistla og þátta Illuga lengi
og vildi ekki taka meistara sinn út
með þessum hætti...
• Súsanna Svavars-
dóttir, pistlahöfund-
ur Fréttablaösins
með meiru, var á
mála hjá JPV forlagi
þegar hún sendi frá
sér erótíska morð-
gátutryllinn Dætur
hafsins. Súsanna mun nú vera að
koma á fót nýju forlagi, svokölluðu
höfundaforlagi, og hringir nú um
víðan völl og býður rithöfundum og
skáldum þátttöku...
• Gríðarlegur upp-
gangur er í póker
hérlendis. Sindri í
sérversluninni
Gizmó mokar út
pókervömm. Og DV
heyrir stöðugt af
fleiri og fleiri
pókerklúbbum. Einn slíkur fór til
London nýlega til að reyna sig. Nú
stendur til að halda sérlegt fslands-
mót í Texas Hold’em afbrigðinu 8.
aprfl. Á icepokeropen.com/ er
greint frá þessu. Þátttökugjald er 55
þúsund krónur, stefnt að 80 þátt-
takendum og sagt er að nú sé hver
að verða síðastur. Sá sem skráður er
fýrir léninu heitir Jónas Nord-
quist...
• Menningar- og
ferðamálaráð, undir
forystu Stefáns Jóns
Hafstein, hélt dýr-
Iega fundahrotu á
miðvikudag í Höfða.
Ekki er ofmælt að
allir helstu menn-
ingarforkólfar landsins hafi verið
mættir í Höfða við þetta tækifæri.
Meðal annars var tekið fyrir erindi
frá Aðalsteini Ásbergi Sigurðssyni
fyrir hönd Rithöfundasambandsins
að ráðið efni nú til
sérstaks ferðasjóðs
fyrir rithöfunda. Var
vel tekið í það enda
sér það hver sem sjá
vill að rithöfundar
þurfa að ferðast eins
og annað fólk...
Mikil spenna er ríkjandi um hver muni
hreppa stöðuna við Hæstarétt sem losnar
þegar Guðrún Erlendsdóttir hverfur af
vettvangi um miðjan næsta mánuð.
Þar spila ýmsir þættir inn í. Marg-
ir veðja á Hjördísi Björk Hákonar-
dóttur meðan hæfasti um-
sækjandinn er talinn Páll
Hreinsson. Miklar deil-
' ur hafa verið um
skipan hæstarétt-
ardómara og
sagan, kyn-
ferðið og
jafnvel póli-
tísk tengsl
eru sögð
skipta
máli.
Hæstaréttardómarar funda nú og fjalla um hæfí fjögurra um-
sækjenda sem sækjast eftir stóli þeim sem losnar þegar Guðrún
Erlendsdóttir dregur sig í hlé frá réttinum. Að sögn Þorsteins A.
Jónssonar, skrifstofustjóra Hæstaréttar, liggur hæfismat fyrir
eins fljótt og auðið er. Enda liggur á. Gert er ráð fyrir að nýr dóm-
ari taki við um miðjan apríl.
DV hefur rætt við fjölmarga innan
lögmannastéttarinnar þar sem rikir
mikil spenna um hver mun hreppa
hnossið. En menn eiga ekki gott með
að tjá sig um málið. Eins og Lára V.
Júlíusdóttir hæstaréttardómari bend-
ir á er þetta lífið land og stétt lög-
manna enn minni.
Ingimar Ingason, framkvæmda-
stjóri lögmannafélagsins,
segir 700 félagsmenn á
skrá. Hann vildi ekki tjá
sig um hver er lfldegasti
kandídatinn. En þótt
ist gera ráð fyrir því að
innan stéttarinnar
væri fylgst með gangi
mála af athygli. Enda
hefur mikið gengið
in ár. Bjöm Bjamason dómsmálaráð-
herra lýsti sig í vikunni vanhæfan til
að skipa í stöðuna og
fellur það þá lflc-
lega í hlut Geirs
H. Haarde að
gera það.
Margir þættir
spila inn í
Hávær gagnrýni
hefur komið fram um að
pólitísk sjónarmið en
ekki fagleg hafi ráðið
fór að undanfömu.
Sjálfstæðisflokkur-
inn, sem hefur haft
með dómsmála-
ráðu-
á þegar skipað hefur
verið í stöður við
réttinn undangeng-
Sigurður Líndal SegirPál
mestan lagamann I hópnum
en önnur sjónarmið komi til.
„Ég er náttúrlega er
þeirrar skoðunnar að
Páll Hreinsson sé hæf-
astur lögfræðilega
séð. Mestur lagamað-
urþeirra sem þarna
sækja."
neytíð að gera nú um árabil, hefúr
verið sakaður um það. En þeir fjórir
umsækjendur sem nú em tfl umfjöll-
unar hjá hæstaréttardómurum em,
eftír því sem DV kemst næst, allir
sjálfstæðismenn. En innan Sjálfstæð-
isflokksins em margar vistarvemr
eins og þar stendur.
Fjórir umsækjendur em um stöð-
una sem Guðrún Erlendsdóttir yfir-
gefur: Hjördís Björk Hákonardóttir,
dómstjóri við Héraðsdóm Suður-
lands, Páll Hreinsson, prófessor við
lagadeild Háskóla íslands, Sigríður
Ingvarsdóttir, héraðsdómari við hér-
aðsdóm Reykjavíkur og Þorgeir Ingi
Njálsson, héraðsdómari í Reykjanesi.
Lára V. Júiíusdóttir Á
bágt með stöðu sinnar
vegna að tjá sig en segir
konur I stéttinni muni
horfa til ráðningarinnar.
Páll sterkast-
ur umsækj-
enda
Ef fagleg
sjónarmið ráða
eingöngu hlýtur
staða Páls að
teljast sterkust.
Sveinn Andri
Sveinsson
lögmaður er
eindregið
þeirrar
skoðunar.
„Ég myndi
■ spá því að Hæstiréttur setji hann í 1.
sætí og ráðherra fylgi því. Sú er mín
spá án þess að ég hafi sérstaka skoð-
un á þessu. Doktorsritgerð hans fjall-
ar um vanhæfisreglur stjómsýslurétt-
ar og Hæstarétti hlýtur að þykja veig-
ur í því,“ segir Sveinn Andri.
Og hinn virtí lagaprófessor Sigurð-
ur Líndal tekur í sama streng.
„Ég er náttúrlega þeirrar skoðunar
að Páll Hreinsson sé hæfastur lög-
fræðflega séð. Mestur lagamaður
þeirra sem þama sækja. En svo koma
önnur sjónarmið líka tfl greina.”
Og sé litíð tfl annarra sjónarmiða
I