Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 38
Framleltt aí Múlalundí vlnnustofu SÍBS
38 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006
Helgarblað DV
Keppnin um gáfaðasta mann íslands held-
ur áfram. Örn Arnarson stjórnmálafræð-
ingur sigraði SölvaTryggvason frétta-
mann á NFS í síðustu viku. í þessari viku
keppir Örn við Svein Guðmarsson sem
einnig er fréttamaður á NFS.
GáfaðasH
maður Islanns
1. Hverertalsmaður
neytenda?
2. Með hvaða enska úrvals-
deildarliði liöi spilar varnar-
maðurinn Philippe Senderos?
3. Hvaða leiðtogi Hamas-
samtakanna hefur verið
útnefndur forsætisráðherra-
efni þeirra?
4. Hver er sendiherra
íslands í Danmörku?
5. Fyrir hvað stendur LÍÚ?
6. Hvernig er fáni Skotlands
á litinn?
7. Hvers lenskt er
fyrirtækið Alcoa?
8. Hvaða tónlistarmaður er
kærasti leikkonunnar
Nicollette Sheridan sem
þekktust er fyrir hlutverk sitt
í Aðþrengdum eiginkonum?
9. Hver er Norðurlandamet-
hafi kvenna í stangarstökki?
10. í hvaða borg fæddist
Mozart?
11. Hvað eru margir fer-
metrar í einum hektara?
12. Við hvaða götu f Reykja-
vík er skemmtistaðurinn
Dubliner?
13. Af hverju komst köttur-
inn Humphrey í fréttirnar I
vikunni?
14. Hvað heitirekkja Örn
Slobodans Milosevics? Sveinn
15. Nefndu þrjú af sjö undrum veraldar. Arnarson Guðmarsson
16. Hvaða nafn ber plata Jet
Black Joe sem væntanleg er
í lok apríl?
17. Hver er forstöðumaður
Útvarps Norðurlands?
18. Hvaða ár kom fyrsta
Morgunbfaðið út?
19. Hver er krónprinsessa
Belgíu?
20. Hvort er Saddam
Hussein súnnli eða sjíi?
Örn heldur sigurgöngu sinni áfram með heil 17 stig gegn 14 stigum Sveins.
í næstu viku mun Örn mæta Steinþóri Steingrímssyni fréttamanni á fréttastofu Útvarpsins.
1. Gísli Tryggvason.
2. Arsenal.
3. Ismail Haniyeh.
4. Svavar Gestsson.
5. Landssamband
íslenskra
útvegsmanna.
6. Blár og hvítur.
7. Bandarískt.
8. Michael Bolton.
9. Þórey Edda
Elísdóttir.
10. Salzburg í Austurríki
11.10.000.
12. Hafnarstræti.
13. Hann deildi Downing-
stræti 10 með tveimur forset-
isráðherrum en dó í vikunni.
14. Mirjana.
15. Píramídarnir í Giza,
Hengigarðarnir í Babýlon,
Seifsstyttan í Ólympíu,
Artemismusterið í Efesos,
Grafhvelfingin í Halikarn-
assos, Kólossos á Ródos og
vitinn í Faros.
16. Full Circle.
17. Sigrún
Stefánsdóttir.
18.1913.
19. Matthildur.
20. Súnníi.
1. Gísli Tryggvason.
2. Arsenal.
3. Ismail Haniyeh.
4. Svavar Gestsson.
5. Landsamband íslenskra
útgerðarmanna.
6. Blár og hvítur.
7. Bandariskt.
8. Hefekki hugmynd.
9. Þórey Edda Elísdóttir.
10. Salsburg.
11. Þúsund.
12. Hafnarstræti.
13. Hann gafupp öndina.
14. Mirjana.
15. Píramídarnir í Giza,
I risinn á Ródos, bókasafnið I
1 Alexandríu og svifgarðarnir
í Babílon.
16. Resurrection
^ 7 7. Sigrún Stefánsdóttir.
18.1913.
19. Matthildur.
20. Súnníi.
1. Gísli Tryggvason.
2. Arsenal.
3. Svavar Gestsson.
4. Ismail Haniyeh.
5. Landssamband íslenskra
útvegsmanna.
6. Blár og hvítur.
7. Bandarískt.
8. Hefekki hugmynd.
9. Vala Flosadóttir.
lO.Vín.
11.10 þúsund.
12. Hafnarstræti.
13. Hann er sá þyngsti í
heimi.
14.Mirjana.
15. Píramítarnir í Gíza,
stytta á Ródos og vitinn í
Faros.
16. HotFuzz.
17. Sigrún Stefánsdóttir.
18.1913.
19.Sandra.
20. Súnníi.
I
FERMINGARDAGURINN MINN
Gestabók • Myndir • Skeyti
LÍTIÐ VIÐ í NÆSTUOG BIÐJIÐX
UM UM FERMINGARDAGINN |
MINN
HHtAim.MWKl
MÚLALUNDUR $
FÆST I OLLUM HELSTU BLOMA-
OG BÓKAVERSLUNUM LANDSINS VINNUSTOFA SÍBS • Hátúni 10c • Pósthólf 5137 • 125 Reykjavík