Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Page 62

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Page 62
62 LAUCARDAGUR 25. MARS 2006 Siðast en ekki síst DV Rétta myndin Hrafninn talar frá Flórída. DV-mynd Hari. Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN Hvað veist þú um Slobodan Milosevic 1. Hvaða ár fæddist Milosevic og í hvaða borg? *~2. Árið 1964 útskrifaðist hann úr háskólanum í Belgrad, en hvað lærði hann þar? 3. Hann var framkvæmda stjóri hins þekkta fyrirtækis Techogas um tíma en eftir það tók hann að sér viðameira starf, hvað var það? 4. Hann breytti ásýnd stjóm málaflokksins sem hann leiddi. Hvað hét flokkurinn annars vegar fyrir breytinguna og hins vegar eftir hana? * - 5. Hvaða dag var tilkynnt að hann hefði látist í fangaklefa sínum? svör neðst á sfðu Hvað segir mamma? „Hann hefur alltafverið Ijúf- uroggóður piltur," segir Ingibjörg Harðardóttir, móðir Harðar Reynis Þórðar- sonar.semer beturþekktur sem Haddi Pitt. „Hann hefur alltaf átt auðvelt með að siá konum gull- hamra. Á unglingsárunum fór hann svo að hafa áhuga á tískunni - eiginlega áhuga á öllu fallegu - fötum og fólki. Hann Hörður kemur sér allstaöar vel og er vinamargur mjög. Hann á llka mikið af kunningjum og á auðvelt með að um- gangast fólk og kynnast þvl. Svo heldur hann llka tryggð við vinina sem hann var með í fyrsta bekk, hann hittir þá ennþá. Höröur er ákveðinn strákur, þó svo að hann láti ekki mikið á þvl bera. Hann veit hvað hann vill og stendur alveg fast á þvl. jfc. Honum gengur mjög vel Iþvlsem hann tekur sér fyrir hendur." Ingibjörg Harðardóttlr er móðir Harðar Reynis Þórðarsonar sem er þekktur undir nafninu Haddi Pitt. Hörður hefur verið í sjónvarpsþátt- unum með Köllunum.is og slegið I gegn þar. Hörður er þekktur sem mikið kvennagull og hefur starfað mikið f þvf að selja tískufatnað. G07T hjá Sigurjóni Sighvatssyni að ætla að gera eitthvað almennilegt við Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinn. 1. Hann fæddist 1941 (borginni Pzarevac. 2. Hann lagði >stund á lögfræði. 3. Hann gerðist bankastjóri i stærsta " banka Júgóslavíu. 4. Fyrir breytinguna hét hann Komm- únistaflokkur Serblu, eftir hana hét hann Sósíalistaflokk- ur Serbíu (SPS). 5.11. mars 2006. \ Þrír Pólverjar Á Kópaskeri hafa Pólvetjar engin nöfn. Miðað við heimasíðu fyrirtæk- isins Fjallalambs á Kópaskeri er alla- vega hægt að draga þá ályktun. Á heimasíðunni er að finna ýmsar upp- lýsingar um fyrirtækið, starfsemi þess og starfsfólk. Þar er hins vegar hægt að sjá að Elísbet Gunnarsdóttir sér um bók- haldið, að Ema Stefánsdóttir sér um pökkunina. Og að kjötvinnslunni ri - þrír pólverjar. Pól- verjarnir hjá Fjallalambi njóta sumsé ekki sömu forréttinda og annað starfsfólk fyrirtækisins, en sagt er frá nöfnum allra annara á heima- síðunni. Ha? þetta »Ég að starfs maðurinn sem setti inn eigi bara eftir að prófarkalesa þetta," sagði Daníel Ámason, fram- kvæmdastjóri Fjallalambs, við DV í gær. Heimasíðan var síðast uppfærð í nóvember 2005. „Við vitum vel hvað starfsfólkið okkar heitir," bætti framkvæmda- stjórinn við og kvaddi. Skömmu síðar var búið að upp- færa og leiðrétta starfsmannalist- ann á heimasíðu Fjallalambs. Sérkennilegur starfs- mannalisti Pólverjarnir hjá fyrirtækinu ekki nógu fínir til að vera nefndir á nafn? StaifsfólR Fjsdlalambs 25.novtmlm- 2005 Danlel Áraason Framkvæmdaitjóri Bjöm Víkingur Bjömsson Sláturhússtjóri Kristjana Ema Helgadóthr Sölu og MarkaðsfuDtrúi Hlísabet Gunnarsdóttir Bókhald Guðni Þorri Helgason Framleiðslustjón Knstin Stefánsdótúr Pökkun Ema Stefánsdóttr Pökkun ÓlöfÞórarinnsdóttir Pökkun óík Ásgeirsdóthr Pökkun Finn Back Nilsen Kjötvinnslu Arabjörn Kristinnison Kjötvinnsfu Gretar Baldursson Kjötvinnslu 3 Pólverjar Kjötvirmshi Robin frá Sverige Kjötvmnshi I % Valiö fæðubótarefni ársins 2002 i Finnlandi Minnistöflur - og söluaöiLi mi: 551 9239 irkiaska.is FOSFOSER MEMORV Vandræðaskáld í volæði Askrifandi að vonbrigðum „Jú, þetta er nú líklega með því vandræðalegasta sem maður hefur lent í,“ segir Snæ- börn Brynjarsson ljóðskáid. Eins og DV greindi frá í vikunni voru Snæbirni fyrir mistök veitt hálfrar milljón króna pen- ingaverðlaun fyrir að eiga sigurljóðið í sam- kepninni Stafur Jóns úr Vör. Misskilningurinn í ljóðasamkeppn- inni í Kópavogi uppgötvaðist ekki fyrr en sigurljóðið var lesið á verð- launaafhendingunni sjálfri í Sal tónlistarhúss Kópavogs. Verðlaunaljóðið reyndist vera eftir Óskar Árna Óskarsson en ekki Snæbjörn, sem rétt á undan hafði fengið afhenta hálfa milljón króna og hlýtt á dynjandi lófatak hátíðar- gesta. Fjölskylda og vinir Snæbjörns voru furðu lostnir sem og gestir verðlaunaf- hendingarinnar og dómnefndin. En enginn líklega meira en Snæbjörn Brynjarsson sem hélt að hann væri búinn að vinna hálfa milljón. Rugl- ingur hafði orðið á dulnefnum þátttak- enda í samkeppn- inni. Snæbjörn er ekki á þeim buxunum að láta þetta leiðindaat- vik aftra sér neitt frá frekari skrif- um. „Nei, nei. Ég hef lengi verið að skrifa ljóð og mun gera það áfram. Maður brosir bara að þessum mis- skilningi. Svona eftir á er þetta náttúrlega bara fyndið,“ segir hann. Snæbjörn segist bera mikla virðingu fyrir ljóðskáldinu sem „stal“ af honum verðlaunafénu, Óskari Árna Óskarssyni, enda eitt virtasta ljóðskáld landsisns. En hefur Óskar Árni lesið eitt- hvað eftir Snæbjörn? „Nei, ég hef nú ekki lesið neitt eftir Snæbjörn," segir Óskar Árni, hinn raunverulegi sigurvegari ljóðasamkepninnar Stafur Jóns úr Vör. „En ég er viss um að hann er ágætur,“ bætir hann við. Óskar Árni vildi ekki gefa DV leyfi til að birta sigurljóð sam- keppninnar sem færði honum áð- urnefnt fimm hundruðþúsund króna verðlaunafé frá Kópavogs- bæ. Ungskáldið Snæbjörn Brynjarsson félllst hins vegar góðs- fúslega á að gefa blaðinu leyfi til að birta tvö af ljóðunum sem hann sendi inn í samkeppnina. Og tók ekki krónu fyrir. andri@dv.is MYRKRIÐ BEIÐ ISkuggalegu Skarði Skildi ég eftir hjartað þitt. Þú Þagðir og ég beið Þú sagðir þitt er hjartaö mitt Og gerðu það sem þú vilt. Og timinn ieið... ÍMyrkri og undir Moid Mældi ég kosti og galla Þú Brostir og ég Beið Þú Bauðst mér að eiga þig alla Þó, Þú meintir það varla. Og timinn leið... Snæbjörn Brynjarsson ILLA SVIKIN Þarna var ég, likt og Júdas á krossinum. En Jesús I lautarferð, einhversstaöar I Getsemane, með illa fengið silfurfé. Áskrifandi að vonbrigðum, Ivanskil- um við volæði. Ég vissi það ekki þú en ég hafði verið illa svikm. Og seinustu orðin: -Ect var ekki viss en ég varð samtað -Þvi þú stöðvar ekki strætóinn án þess að stiga upp i. Snæbjörn Brynjarsson '5* rar Óskar Árni og Sjón Tekur hér á móti fímmhundruð þusundkróna penmgaverðlaunum úr hendi formanni dómnefndar, Sjón. Sjón hafði skömmu áður, fyrir mis- tok, veitt Snæbirni Brynjarssyni sömu veröiaun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.