Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Síða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Síða 64
* í í íJ C 0 í Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^iafnleyndar er gætt. j-1 j-* q «-* QrJ Q SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMI550 5000 5 “690710M 111241 Á bakinu með Eiríki Jónssyni Tðhaksvarmr & Katrín Júlíusdóttir ég held að þetta Á snyrtilegu hóteli t séu fjórðu lýð- MikoalayeftÚkralnu. ræðislegu þing- 1----------------- Jpsningamar hér." Og maigir íframboði? „M’ér skilst að það séu 45 hópar að bjóða sig frarn." En hvaðan kom þessi hugmynd með níkótínlyfín í sjoppurnar? „Ég fékk hugmyndina þegar ég las frétt í sænsku dagblaði. Norður- landaþjóðirnar eru að fara inn á jþessa braut; að auka aðgengi þeirra 'lm vilja hætta að reykja að níkónt- ínvörum og flytja sölu þeirra úr apó- tekum í almennar verslanir. Það ættum við líka að gera," segir Katrín Júlíusdóttir þar sem hún situr við símann á hótelherberginu sínu í Mikoalayef í Úkraínu. Fékk hún sér karton í fríhöfninni? / • Ráðningarsamningur Runólfs Ágústssonar, rektors Viðskiptaháskól- ans á Bifröst, fer að styttast í annan endann. Er þegar farið að spá í eftirmann rektorsins í j Borgarfirði og ber þar tvö nöfri hæst; doktors Her- dísar Þorgeirsdóttur og MagnúsarÁma Magnússonar sem nú gegnir starfl aðstoðarrektors. Sjálf- ur mun Runólfur rektor stefna á þingframboð... • Við lá að upp úr syði á aðalstjórnarfundi Öryrkja- bandalagsins í fyrrakvöld þegar Sigursteinn Más- son, formaður banda- lagsins, neitaði að leggja fram nýjan ráðningarsamning framkvæmdastjórans, Hafdísar Gísla- dóttur. Þegar fundarmenn mót- mæltu hvein í Sigursteini svo andstæðingamir hörfuðu. Þá j er einnig deilt á að Sigur- steinn sé kominn í fullt starf 1 sem formaður Öryrkjabanda- lagsins en forverar hans vom aðeins í 35 prósent starfi.. • Emilíana Torrini er meðal skraut- ijaðra í nýjasta kynningarátaki Fend- er-gítarframleiðandans. Er Emilíana þar í hópi margra af þekktustu tónlistarmönnum heims og ekki þarf að fjölyrða um Fender-gítarinn. Hann er toppurinn. Katrín Júlíusdóttir aiþingiskona hefur fengið þá frábæm hugmynd og lagt til á Alþingi að níkótínvömr verði seldar í almennum söluturn- ^jirn líkt og tóbak. Ekki bara í apótek- um. Ert þú líka að hætta að reykja? „Ég gef ekkert upp um mín per- sónulegu mál, hvort ég reyki eða ekki," segir Katrín í símtali og sam- bandið er slitrótt. Hvarertu? „Ég var að koma til Úlcraínu." Nú? „Ég er hér að sinna alþjóðlegu kosningaeftirliti með þingmönnum frá öðrúm löndum." Hvemig fer það fram ? „Það verður kosið hér á sunnu- daginn og við förum þá á kjörstaði og skráum niður hvemig allt fer fram og gefum síðan skýrslu. Ég kem heim á þriðjudaginn." Er hægt að kaupa nfkótínlyf þarna ísjoppum? „Ég veit það bara ekki. Ég er hér í borg sem heitir Mikoalayef og er rétt við Svartahafið á ágætu, björtu og snyrtilegu hóteli." Hvað sérðu út um hótelglugg- ann? „Hér er allt iðandi af lífi úti á götu. Fólk á ferli og þarna er meira að segja McDonalds," En veðrið? „Það er heldur kalt og napurt og vindur Æ. „ auki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.