Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Qupperneq 15
DV Fréttir LAUGARDAGUR 29. APRlL 2006 1 5 Valsmönnum hefur borist mikill styrkur fyrir átökin í Landsbankadeild karla í sumar. Til liðs við félagið hefur gengið skoskur miðvallarleikmaður að nafni Barry Smith sem á að baki meira en 400 leiki í efstu og næstefstu deild í Skotlandi. Hann er fyrirliði Dundee og leikur sinn síðasta leik með félaginu í dag. VerFH Atlantic- bikarinn íslandsmeistarar FH- inga eru á leiðinni til Fær- eyja þar sem þeir mæta færeysku meisturunum í B36 í árlega Atlantic-bik- arnum en þetta er fimmta árið í röð sem íslensku og færeysku meistararnir mæt- ast. íslensku meistaraliðin hafa unnið þrjá af fjórum þessara leikja, þar á meðal í fyrra þegar FH vann 4-1 sig- ur á HB í Egilshöllinni. Það eru þegar búnir sex leikir í færeysku deildinni og er B36 á toppnum með 4 sigra, 1 jafntefli og 1 tap en það kom einmitt gegn HB í síð- asta leik. Mögnuð end- urkoma Boro Það verða Middlesbrough og Sevilla sem mætast í úr- slitaleik UEFA-bikarsins en seinni leikjum undan- úrslitanna lauk á firrunm- dagskvöldið. Massimo Maccarone kom inn á sem varamaður og skoraði tvíveg- is í 4-2 sigri Middlesbrough á Steaua Bucharest sem vann fyrri leikinn 1 -0 og komst í 2-0 eftir aðeins 24 mínútna leik. Auk Maccarone skoruðu þeir Mark Viduka og Chris Riggott en sigurmark ítal- ans kom á 89. mínútu leiks- ins. Antonio Puerto skoraði eina markið í leik Sevilla og Schalke í ifamlengingu. Valsstelpur íúrslitin Valur er komið í úrslit fyrsta deild- arbikars kvenna í handbolta eftir 30- 27 sigur á Haukum á Ásvöllum. Valur vann fyrri leikinn 23-22 og einvígið þar með 2-0. Stjaman tap- aði 15-21 fyrir Islandsmeist- urum ÍBV á heimavelli og mistókst þar með að tryggja sér sæti í úrslitunum. Iiðin mætast því í oddaleik í Eyj - um á morgun og hefst leik- urinn klukkan 16. Barry Smith VerðuríValsbún- ingnum næstu tvö árin. Nordic Photos/Getty Þó svo að Valsmenn hafi misst marga leikmenn frá síðasta tíma- bili hafa þeir ekki slegið slöku við og bætt við sig mörgum sterk- um leikmönnum. Og þótt aðeins tvær vikur séu í mót eru þeir ekki hættir og hafa nú nælt sér í afar sterkan leikmann. Um er að ræða fyrirliða skoska 1. deildarliðsins Dundee, hinn 32 ára gamla Barry Smith, sem hefur samið við Valsmenn til tveggja ára. Samningur Smiths við Dundee rennur út núna í lok skoska tímabils- ins en félagið leikur sinn síðasta leik í 1. deildinni í Skotlandi, gegn Queen of the South. Strax eftir helgi er áætí- að að Smith komi til íslands en hann hefur skrifað undir tveggja ára samn- ing við Valsmenn. Samkvæmt heim- ildum DV sports mun hann þiggja á fjórðu milljón króna í árslaun auk þess sem að hann mun njóta ýmissa fríðinda. Sex ár í úrvalsdeildinni Smith er nú að leika sitt tíunda tímabil í röð hjá Dundee og hef- ur á þeim tíma leikið fjögur tímabil í skosku 1. deildinni en sex í skosku úrvalsdeildinni. Liðið féll úr úrvals- deildinni síðastliðið vor eftír sex ára veru og hefur ekki vegnað vel í vet- ur en liðið er í sjöunda sætí 1. deild- arinnar. Dundee komst reyndar í undanúrslit skosku bikarkeppninn- ar en tapaði þar fyrir 2. deildarliðinu Gretnu, 3-0, þar sem Smith gerðist svo ólánsamur að skora sjálfsmark. En það er til marks um í hversu miklum metum Smith er hjá for- ráðamönnum Dundee að þeg- ar knattspymustjóra liðsins, Alan Kernaghan, var sagt upp í vikunni var Smith ásamt öðrum beðinn um að taka tímabundið við stjórn liðs- leiknum að hann hefur haldið áfram að gegna því hlutverki í liðinu. Hann mun því falla afar vel inn í Valsliðið, ekki síst í fjarveru Stefáns Helga Jónssonar, sem gegndi oftar en ekki sama hlutverki hjá Val í fyrra en hann hefur nú lagt skóna á hilluna. Eins og Winnie? Valsmenn munu sjálfsagt koma til með að binda miklar von- ir við Barry Smith en mörgum er enn í fersku minni er David Winn- ie kom til KR- inga árið 1998. r nt-í kABHOUs Sterkur varnarmaður Smith gekk til liðs við Dundee árið 1995 eftir að hafa verið á mála hjá Celtíc án þess þó að hafa komið mikið við sögu í aðalliði þess félags. En á þessum ellefu árum í Dundee hefur hann unnið sér sess sem einn af sterkustu leikmönnum félagsins og er fyrirliði þess í dag. Hann hóf feril sinn sem miðvörður en þegar Dundee vann sér sætí í skosku úr- valsdeildinni vorið 1998 var hann færður í stöðu hægri bakvarðar. Haustíð 2002 ákvað hins vegar þá- verandi stjóri liðsins, Jim Duffy, að setja hann í stöðu afturliggjandi miðjumanns sem hafði mestar gæt- ur á hættulegasta leikmanni and- stæðingsins og stóð hann sig svo vel í Fyrir tímabilið hafði KR-liðið misst óhemju marga af sínum sterkustu leikmönnum, svo sem Brynjar B Björn Gunnarsson, Heimi Guð- i| jónsson, Hilmar Björnsson, B Ólaf Kristjánsson, Óskar Þor- Br valdsson, Ríharð Daðason og H Þórhall Dan Jóhannsson - allt V A-landsliðsmenn, án þess að fá marga í staðinn. Þegar fjórar um- ferðir voru búnar af mótínu gekk David Winnie til liðs við KR-inga sem fengu á sig níu mörk allt sumar- ið, lentu í 2. sæti í deildinni og Winn- ie var útnefndur besti leikmaður fs- landsmótsins það árið. Fjöldamargir aðrir skoskir knatt- spyrnumenn hafa lagt leið sína til íslands til að leika hér á landi, til að mynda Paul McShane sem leik- ur enn með Grindvíkingum, Scott Ramsey og James Bett. eirikurst@dv.is Passar hættulegasta manninn BarrySmith hefur gegnt þvi hlutverki hjá Dundee aðhafa gætur á hættulegasta sóknarmanni andstæðings- ins. Hér erhann gegn Craig Bellamy, leikmanni Celtic íleik liðanna ískosku úrvalsdeildnni I fyrra. DV-mynd Reuters Heimsmeistarakeppnin í Þýskalandi Borgar sig ekki að berrassa sig á HM FIFA hefur tilkynnt að það verði stórar sektir fyrir að hlaupa nakinn inn á leik á Heimsmeistarakeppn- inni í Þýskalandi í sumar. Dómstóll í Rostock dæmdi á dögunum þýskan áhorfenda sem berrassaði sig á leik í þýsku deildinni árið 2003 til að borga 10 þúsund evrur í sekt fyrir að hlaupa nakinn inn á leik hjá Hansa Rostock. Þetta jafngildir tæplega 100 þúsund íslenskra króna og er nú orðið for- dæmi fyrir hækkandi sektum fyrir viðlíka ókurteisi. Áhorfendur á leikj- um HM í sumar munu þannig þurfa að skrifa undir sérstakan samning um að undir öllum kringumstæðum mega þeir ekki fara inn á leikvöllinn og refsingin verður stór sekt brjóti þeir þennan samning. Þeir sem hlupu inn á leikina í álfukeppninni í fyrra fengu tæplega 40 þúsund króna sekt en skipulagsnefnd HM ætlar að margfalda þá upphæð í sumar. .yftarar • Eldshöfða 10-110 Reykjavlk • Sími: 585-2500 • Fax: 567-9557 BOLTINN I BEINNI VEISLUSALUR afmæli, steggir / gæsir og oínkasamkvæ POOL & SNOKER Hverfisgata 46 s: 55 25 300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.