Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 2

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 2
SJÁ FORSÍÐU INTERIMATIONAL ^ 430-440 W bindivél Þessi bindivél tekur nú við af B-47, sem svo vel hefur reynzt. Afköstin eru meiri 16 tonn/klst, nýr hnýtibúnaður sjálfstilltur við mismunandi gerðir garns. Snigilmatari við sópvindu er mikill kostur og vél mjög sterkbyggð og vélahlutar vel varðir með hlífum. Auðvelt er að stilla þéttleika bagg- anna. Margvíslegur öryggisbúnaður er byggður í vélina, sem finnst ekki hjá öðrum framleiðendum í formi tengsla sem taka við höggum við ofálag. Bœndur — spyrjið um þessa nýju v*él og baggahleðslutœki. INTERNATIONAL TRAKTORAR □ ÍJÍ JMT«RM«nOMiU. MARVIfTfR 354 38 hestafla — er nýr tiaktor frá I. H. í Bretlandi, með öflugu rafkerfi, lipur í gírskiptingu, léttur í stýri, með sterkum hemlum og vönduðum beizlis- búnaði. 453 48 hestafla — er nýr traktor frá I. H. í Þýzkalandi, arftaki gömlu góðu International og Farmall traktoranna, sem aldrei bila. Bjóðum einnig frá Þýzkalandi 323 (27 hesia) 353 (36 hesta) og 423 (42 hesta). EINNIG STÓRIR TRAKTORAR — 55 — 72 — 80 — 92 OG 110 HESTAFLA MEÐ EÐA ÁN FRAMHJÓLADRIFS. NOTADIR TRAKTORAR NOTAÐIR TRAKTORAR — eru nú að jafnaði fyrirliggjandi innfluttir frá Englandi og Þýzkalandi. Bœndur sem panta notaðan traktor hafa valfrelsi um að hafna kaupunum þegar vél er tilbúin til afgreiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.