Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 30

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 30
Sýnishorn af hlaðsíðu í búreikningi. YFIRLIT AF FRAMLEGÐARREIKNINGI 1970 Búgreinar Mjólkurframl. Sauðfjárrækt Kartöflurækt Eggj aframleiðsla Alls kr. Framlegð 415.270,26 CR 70.304,67 CR 2.645,23 CR 4.280,23 CR 492.500,39 CR Framlegð Vinnustundir Fjöldi eininga á einingu á klst. á einingu 13.30 árskýr 31.223,33 139,35 224,06 168,20 82 kindur 857,37 89,33 9,60 7,84 Meðaltal kr. 128,42 Fastur kostnaður: Viðhald útihúsa 6.551,00 ** Vélar 3.325,16 ** Aðk. rekstrarv. 1.794,00 ** Aðk. þjónusta 4.256,00 ** Kaupgreiðslur 8.814,00 ** Afskrift, vextir o. fl. 114.201,07 ** Alls kr. 138.941,23 ** = 28,21 prósent af framlegð Vextir af eigin fé og fjölskyldulaun eru þá 492.500,39 -f- 138.941,23 = 353.559,16 Vinnustundir fjölskyldu eru 4.599,00. Það samsvarar 76,88 kr. á klst. árskýrin getur greitt fyrir vinnu, fyrningar og vexti. í þessu dæmi er framlegð á árskú 31.223 kr., sem sýnir að árskýrin getur greitt 31.223 kr. (búsmeðaltal) fyrir vinnu, vexti og fyrningar. Framlegð á veturfóðr- aða kind er 857 kr. (búsmeðaltal). Framlegð allra búgreina er 492.500 kr., en fastur kostnaður 138.941 kr. Fjölskyldu- laun og vextir af eigin fé eru þá 353.559 kr., eða 76.88 kr. á vinnustund. Að lokum þetta: 9 Búreikningurinn er algert trúnaðar- mál. 9 Búreikningahald í samvinnu við Bú- reikningastofuna er þér að kostnaðar- lausu, nema burðargjöld undir bréf til stofunnar. 9 Bráðabirgðawppgjör er sent út um 20. febrúar, til þess að auðvelda framtal til skatts. 9 Ársuppgjör er sent út í apríl, maí eða júní. 9 Ársskýrslu Búreikningastofunnar fyrir árið 1972 færðu senda þegar hún er tilbúin. • Ef þú hefur áhuga á að færa búreikn- ing, þá sendu línu. 9 Þér mun síðan verða send mappa með tilheyrandi eyðublöðum og leiðbein- ingum. Utanáskriftin er: BÚREIKNINGASTOFA LANDBÚNAÐARINS, BÆNDAHÖLLINNI VIÐ HAGATORG, PÓSTHÓLF 7080, REYKJAVÍK. 494 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.