Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Síða 30

Freyr - 01.12.1971, Síða 30
Sýnishorn af hlaðsíðu í búreikningi. YFIRLIT AF FRAMLEGÐARREIKNINGI 1970 Búgreinar Mjólkurframl. Sauðfjárrækt Kartöflurækt Eggj aframleiðsla Alls kr. Framlegð 415.270,26 CR 70.304,67 CR 2.645,23 CR 4.280,23 CR 492.500,39 CR Framlegð Vinnustundir Fjöldi eininga á einingu á klst. á einingu 13.30 árskýr 31.223,33 139,35 224,06 168,20 82 kindur 857,37 89,33 9,60 7,84 Meðaltal kr. 128,42 Fastur kostnaður: Viðhald útihúsa 6.551,00 ** Vélar 3.325,16 ** Aðk. rekstrarv. 1.794,00 ** Aðk. þjónusta 4.256,00 ** Kaupgreiðslur 8.814,00 ** Afskrift, vextir o. fl. 114.201,07 ** Alls kr. 138.941,23 ** = 28,21 prósent af framlegð Vextir af eigin fé og fjölskyldulaun eru þá 492.500,39 -f- 138.941,23 = 353.559,16 Vinnustundir fjölskyldu eru 4.599,00. Það samsvarar 76,88 kr. á klst. árskýrin getur greitt fyrir vinnu, fyrningar og vexti. í þessu dæmi er framlegð á árskú 31.223 kr., sem sýnir að árskýrin getur greitt 31.223 kr. (búsmeðaltal) fyrir vinnu, vexti og fyrningar. Framlegð á veturfóðr- aða kind er 857 kr. (búsmeðaltal). Framlegð allra búgreina er 492.500 kr., en fastur kostnaður 138.941 kr. Fjölskyldu- laun og vextir af eigin fé eru þá 353.559 kr., eða 76.88 kr. á vinnustund. Að lokum þetta: 9 Búreikningurinn er algert trúnaðar- mál. 9 Búreikningahald í samvinnu við Bú- reikningastofuna er þér að kostnaðar- lausu, nema burðargjöld undir bréf til stofunnar. 9 Bráðabirgðawppgjör er sent út um 20. febrúar, til þess að auðvelda framtal til skatts. 9 Ársuppgjör er sent út í apríl, maí eða júní. 9 Ársskýrslu Búreikningastofunnar fyrir árið 1972 færðu senda þegar hún er tilbúin. • Ef þú hefur áhuga á að færa búreikn- ing, þá sendu línu. 9 Þér mun síðan verða send mappa með tilheyrandi eyðublöðum og leiðbein- ingum. Utanáskriftin er: BÚREIKNINGASTOFA LANDBÚNAÐARINS, BÆNDAHÖLLINNI VIÐ HAGATORG, PÓSTHÓLF 7080, REYKJAVÍK. 494 F R E Y R

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.