Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 20

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 20
Eins og sjá má af framansögðu hefur orðið samdráttur á flestum jarðabótum, nema vélgröfnum skurðum, grænfóður- ökrum og votheyshlöðum. Ljóst er, að samdráttur þessi stafar fyrst og fremst af slæmu árferði og versnandi hag bænda. Ríkisframlag Ríkisframlag út á jarðabætur, sem styrkt- ar eru, urðu sem hér segir: Vegna vélgrafinna skurða kr. 34.562.580.00 Vegna annarra jarðabóta kr. 62.487.708.00 eða samtals árið 1970, útborgað árið 1971 ......kr. 97.050.288.00 Vegna jarðabóta 1969 hafði ríkisfram- lag reynzt kr. 85.204.016.00, er það nærri 12 milljónum lægra en ríkisframlagið út á jarðabætur 1970. Stafar þessi hækkun af hækkaðri vísi- tölu. Auk þessa var svo greitt sérstakt auka- framlag út á súgþurrkun með blásara. Var það kr. 4.387.632.00, árið 1971, vegna fram- kvæmda á árinu 1970 — en fyrir árið 1969 var samskonar ríkisframlag kr. 8.278.062.00. Það skal fram tekið, að auk þeirra jarða- bóta, sem hér hafa verið taldar, koma allar Ráðningarstofa landbúnaðarins er starfrækt á vegum Búnaðarfélags Islands og er opin allt árið. — Dagleg afgreiðsla er virka daga frá kl. 9—12 og 13—17, nema á laugardögum. Hlutverk ráðningarstofunnar er að aðstoða bændur við ráðningu verkafólks, þ. e. unglinga og fullvaxinna manna og kvenna, til hverskonar sveitastarfa. Milligöngu um vistun barna — yngri en 12 ára — getur ráðningarstofan ekki sinnt. Nauðsynlegt er, að bændur í fjarlægum sveitum hafi umboðsmenn í Reykja- vík, er ráðningarstofan getur snúið sér til í sambandi við upplýsingar, sem vinnuveitandi og vinnuþiggjandi gagnkvæmt óska að fá, áður en ráðningar eru bundnar fastmælum. RÁÐNINGARSTOFA LANDBtJNAÐARINS Sími 19200 — Reykjavík 484 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.