Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Síða 20

Freyr - 01.12.1971, Síða 20
Eins og sjá má af framansögðu hefur orðið samdráttur á flestum jarðabótum, nema vélgröfnum skurðum, grænfóður- ökrum og votheyshlöðum. Ljóst er, að samdráttur þessi stafar fyrst og fremst af slæmu árferði og versnandi hag bænda. Ríkisframlag Ríkisframlag út á jarðabætur, sem styrkt- ar eru, urðu sem hér segir: Vegna vélgrafinna skurða kr. 34.562.580.00 Vegna annarra jarðabóta kr. 62.487.708.00 eða samtals árið 1970, útborgað árið 1971 ......kr. 97.050.288.00 Vegna jarðabóta 1969 hafði ríkisfram- lag reynzt kr. 85.204.016.00, er það nærri 12 milljónum lægra en ríkisframlagið út á jarðabætur 1970. Stafar þessi hækkun af hækkaðri vísi- tölu. Auk þessa var svo greitt sérstakt auka- framlag út á súgþurrkun með blásara. Var það kr. 4.387.632.00, árið 1971, vegna fram- kvæmda á árinu 1970 — en fyrir árið 1969 var samskonar ríkisframlag kr. 8.278.062.00. Það skal fram tekið, að auk þeirra jarða- bóta, sem hér hafa verið taldar, koma allar Ráðningarstofa landbúnaðarins er starfrækt á vegum Búnaðarfélags Islands og er opin allt árið. — Dagleg afgreiðsla er virka daga frá kl. 9—12 og 13—17, nema á laugardögum. Hlutverk ráðningarstofunnar er að aðstoða bændur við ráðningu verkafólks, þ. e. unglinga og fullvaxinna manna og kvenna, til hverskonar sveitastarfa. Milligöngu um vistun barna — yngri en 12 ára — getur ráðningarstofan ekki sinnt. Nauðsynlegt er, að bændur í fjarlægum sveitum hafi umboðsmenn í Reykja- vík, er ráðningarstofan getur snúið sér til í sambandi við upplýsingar, sem vinnuveitandi og vinnuþiggjandi gagnkvæmt óska að fá, áður en ráðningar eru bundnar fastmælum. RÁÐNINGARSTOFA LANDBtJNAÐARINS Sími 19200 — Reykjavík 484 F R E Y R

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.