Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 61

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 61
HEYVINNUVELAR PZ — SLÁTTUÞYRLUR 2ja tommu — CM-135 cm vinnslubreidd, og CM-165 cm vinnslubreidd, með vönduðum gúmhlífum — skipt um hnlf með einu hand- taki, auðvelt að stilla slóttunánd, engin hnífa- skerping — PZ sláttuþyrlan slœr hring eftir hring, án þess að stöðva. PZ sláttuþyrlurnar eru ódýrar í rekstri og ánœgja bœnda stað- festir notagildið. Um helmingur graslendis var sleginn með PZ sláttuþyrlu síðastliðið sumar. PZ — MÚGAVÉL 2400 Ódýr og alhliða heyvinnuvél fyrir snúning, dreifingu og rakstur. Þessi vél var ! notkun hjá um hundrað bœndum á síðastliðnu sumri og reyndist mjög vel. Fyrirliggjandi er leið- beiningabók, á íslenzku ■— ásamt prófunar- skýrslu Bútœknideildar á Hvanneyri. Þetta er tilvalin viðbótar-heyvinnuVél á stœrri búum og alhliða vél fyrir minni bú. & * Bamfords # # bssss^ BAMFORD-hjólmúgavélin sem nú er seld er RG-2 gerðin (eldri gerð), sú sem bezt hefur reynzt og má benda á að BAMFORDS-hjólin virðast endast um tvöfaldan tíma annarra véla. KUHN-heyþyrlurnar eru œtíð fluttar inn og verð og gceði eins og bezt verður kosið. KUHN-heyþyrlur fást bœði 2ja og 4ra stjörnu, með venjulegum eða stórum stjörnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.