Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 8

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 8
þeir ekki inn í musterin eða á torg borganna, heldur út í kyrrð næturinnar til bændanna, sem vöktu, hjörð sinni til varnar. Það er í hinum fórn- andi kærleika sem himinn og jörð fallast í faðma, hann er morgunroði þess ríkis, sem kristur var kominn til þess að stofna, með okkur mönnum, hér á jörðu guðsríkisins. Síðan eru aldir. Alltof lengi hefur jörðin ekki borið ávöxt, akurinn verið óræktinni merktur, nytjagrösin varla náð að litka svörðinn. Eitthvað staðhæfir þó í barmi mér, að nú sé vorið sem boði gæðasumar. f fleiri og fleiri brjóstum er kristsröddin tekin að hljóma. Við menn erum orðnir þreyttir á því að eta hver annan, orðnir þreyttir á að bítast um gæði jarðar, orðnir þreytt- ir á að ala böm okkar upp sem dráttaruxa fyrir vagn einhvers brjálæðingsins, sem reynt er að telja okkur trú um að sé sá, er hamingju mannkynsins geti veitt. Við þráum frið, þráum að fá að leiðast saman móti þeim degi er allir verði jafnir, allir eigi gjafir lífsins. Við sofum ekki lengur vel í okk- ar rúmum, því grátur þeirra er þjást sker okkur í hjarta. Við unum því ekki lengur, að lítil börn séu deydd úr hor en rotturnar á ruslahaugum okk- ar sjálfra kviðrifni af ofáti. Hvaðan kemur þessi einkennilegi litur á akur mannlífsins ? Hvað veld- ur, að maðurinn hefur áhyggjur af sínu eigin þroskaleysi? Af hverju fer hann ekki úr rúmi sínu og sofnar við hlið hundsins eða þorsksins, bræðra sinna? Af því að Guð laut að jörðu og vildi breyta dýri í mann, og nú er uppskeran í nánd, Kristur tekinn að tala. Að vísu geta komið hret enn, en sumarsólin mun kyssa þau af jörðu, óræktarblett- irnir litkast af nytjagróðri. Jólin spyrja þig nú: Hvar er gróðurnálin af fræ- inu sem þér var rétt? Hvern lit bar þinn akur, barmur þinn? 472 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.