Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 53

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 53
KRISTÍN 9TEFÁNSDÓTTIR: OJSTftRETTTR ÍiPsTASfjPA 1 msk smjör 2—3 dl rífinn Gouda 2 msk hveiti 45% 1 1 kjötsoð, eða 1 1 vatn 1 eggjarauða og 4 súputeningar 1 dl rjómi M tsk. hvitlaukssalt Bræðið smjörið, hrærið hveitið saman við, þynnið smátt og smátt með heitu soðinu. Sjóðið súpuna í 5 mín. Kryddið með hvít- laukssalti, múskati, salti og pipar. Þeytið saman eggjarauðu og rjóma í súpuskál. Bætið rifnum ostinum í. Hellið sjóðandi heitri súpunni saman við osta- og eggja- hræruna og þeytið rösklega í um leið. Fiskpanna m/ osti 500 g ýsu- þorsk- eða skarkolaflök 1 54 tsk. salt % tsk. pipar 1 laukur 2 tómatar eða 2 msk. tómatkraftur 250 g 45% Goudaostur Þetta er mjög einfaldur og fljótgerður rétt- ur, góður til hádegis- eða kvöldverðar. Roðflettið flökin og setjið þau á þurra pönnuna. Stráið salti og pipar yfir. Skerið lauk í þunna hringi, tómata í sneiðar og raðið ofan á fiskinn. Þekið vel með rifnum osti. Sjóðið fiskinn þannig við vægan hita í 8—10 mín. Berið réttinn fram á pönn- unni og berið nýsoðnar kartöflur með. Ostakjúklingar 2 kjúklingar 4 laukar 150—200 g nýir sveppir eða samsvarandi magn af niðursoðnum sveppum Látið sveppina krauma í smjöri á pönnu nokkra stund, brúnið smátt saxaðan lauk- inn í feitinni. Hreinsið kjúklingana, hlutið þá í sundur og brúnið á pönnu. Sjóðið upp af pönnunni. Leggið kjúklingana, sveppina og laukinn í smurt eldfast mót. Hellið rjómanum og soðinu yfir, stráið rifna ost- inum yfir og paprikunni efst. Steikið í ofni við 225—250 °C í 15—20 mín. í staðinn fyrir kjúklinga má hafa lambarifjur. 3 dl rifinn ostur 45% Gouda 1 dl rjómi 154 dl steikarsoð 1 tsk. paprika VISSNESKAR KÁLFASNIDDUR 8 þunnar kálfakjöts- sneiðar 8 þunnar ham- eða fleskræmur 8 þykkar ostsneiðar 1—2 msk. sinnep 2 msk. hveiti 1 tsk. salt 54 tsk. pipar 1 egg 1 dl brauðmylsna Smjör Smyrjið kjötsneiðarnar með sinnepi, leggið síðan höm og ostasneið á helming kjöt- sneiðarinnar, breiðið hinn helminginn yfir og festið saman með tannstönglum, eða eldspýtum, sem brennisteinninn hefur ver- ið tekinn af. Blandið salti og pipar saman við hveitið. Veltið sniddunum fyrst upp úr hveiti, síðan úr eggi og loks brauðmylsnu. F R E Y R 517
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.