Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 3

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 3
ORÐSENDING TIL BÆNDA Hér fyrir neðan er fyrirspurnarform, sem við biðjum bœndur að svara fyrir lok febrúar 1972. Klippið kortið frá og setjið ófrímerkt í póst. Allir sem svara, eru blutgengir við útdrátt góðra vinninga — sjá efst á nœstu siðu. Það sem bændur þurfa að gera: 1. Merkja með X við þá liði, sem þeir þurfa að panta — undir dálkinn, pöntun 1972. 2. Merkja með X við þá liði, sem áætla má þörf á 1973. Afgreiðslutími á vélum, sem varablutum, frá útlandinu er langur og því aðeins að birgðir séu tímanlega pantaðar er hægt að full- nægja þörf fyrir þessa bluti. Við munum kappkosta að aðstoða bændur við allt er varðar þessi viðskipti og senda öllum, sem svara, haldgóðar upplýsingar, með verði og greiðslukjörum og því aðeins verður pöntun talin staðfest — að um semjist eins og segir efst í fyrirspurnarforminu. Kaupfélögin um land allt munu annast viðskipti þessi. Með því að panta vélarnar timanlega, má fá þær fraktfrítt á nokkrar stærri hafnir landsins. Athugið ennfermur, að með því að panta varahlutina tímanlega, fáið þið þá á lægra verði, úr skipasendingu i stað flugsendingar að öllum líkindum ella. Munið að senda kortið inn fyrir febrúarlok. Með beztu óskum um farsælt komandi ár og þakklæti fyrir viðskiptin á liðnu ári. Véladeild SÍS. Ég undirritaður hef ón skuldbindingar merkt með X við þó liði, sem við eiga varðandi áœtlaða þörf og pöntun á vélum. Nafn Heimilisfang Póststöð VÖRUHEITI OG ÁÆTLA-Ð SÖLUVERÐ PÖNTUN 1972 PÖNTUN 1973 PÖNTUN Á VARAHLUTUM Traktor 1 nternational, 354, 38 ha 290.000,00 Traktor International 453, 48 ha 370.000,00 Traktor 1 nternational 454, 55 ha 400.000,00 Traktor International 574, 72 ha 440.000,00 Traktor International, notaður dies. 80-140.000,00 Moksturstæki 24-1 43.000,00 Heyblásari — Kraft 48.000,00 Færiband fyrir hey eða bagga .... 70.000,00 Heybaggahleðslutæki, Oppico .... 75.000,00 Plógur, Kyllingstad 21.000,00 Hankmo herfi 34.000,00 Bögballe áburðardreifari 15.000,00 New Idea áburðardr., ný gerð .... 55.000,00 Keðjukastdreifari — Kraft 75.000,00 Heyhleðsluvagn, Kemper 16-30 m3 149-193.000,00 Sláttuþyrla P. Z 55.000,00 Taarup sláttutætari 63.000,00 Sýrudreifari — L. T. 1 7.000,00 Heyþyrla Kuhn 4ra stjörnu 53.000,00 Bamfords RG-2 múgavél 58.000,00 Heybindivél 1. H. 430 207.000,00 Alfa-Laval vélfötukerfi 30.000,00 Alfa-Laval pípumjaltakerfi 80-150.000,00 Snjósleði Yamaha 78.000,00 ANNAÐ:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.