Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 7

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 7
FREYR BÚNAÐARBLAÐ Nr. 22—24 — Desember 1971 67. árgangur. Utgefendur: BÆNDAHÖLLIN, REYKJAVÍK STÉTTARSAMBAND BÆNDA Útgáfustjórn: EINAR ÓLAFSSON HALLDÓR PÁLSSON PÁLMI EINARSSON Ritstjórn: GÍSLI K R I STJÁNSSON (ábyrgðarmaður) ÓLI VALUR HANSSON Heimilisfang: PÓSTHÓLF 7080, REYKJAVÍK BÆNDAHÖLLIN, REYKJAVÍK Askriftarverð kr. 300 árgangurinn Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bœndahöllinni, Reykjavík — Sími 19200 Prentsmiðja Jóns Helgasonar Reykjavík — Sími 38740 EFNI: Gróðurnálin þín? Minningar frá Hólum Jarðrœktarframkvœmdir 1 970 Hvað veizt þú um búreikninga? Búnaðarbankinn Svefnpurkurnar Búfrœðingar frá Hvanneyri 1971 Búfrœðingar frá Hólum 1971 Akuryrkja í Frakklandi á 18. öld Fjárfestingarlánasjóðir Súrsaður fiskur Húsmœðraþáttur Dœtur bóndans segja frá Molar Hefur þú nokkru sinni leitt huga að því, hvar stytzt er milli himins og jarðar, hvar mestar lík- ur á, að þú fáir séð inn í himininn, heyrt hljóm- inn frá lífinu þar? Eg þekki engan slíkan kögun- arhól, ekkert fjall, sem er í raun sléttunni hærra, engan kirkjugarð, sem gnæfir þúfunni ofar. Þó þykist ég vita, hvar það er, sem hendur manns og Guðs ná saman. Jólaguðspjallið vakti athygli mína á því. Taktu eftir, þegar Guð laut að jörðu með gjöf sína í fangi og leitaði arma, til að taka á móti henni, hvar fann hann þá? Hann fann þá í veikbyggðri konu, sem geislaði af gleði móður- ástarinnar. Hvergi teygir jörðin sig hærra móti himni en í slíkri veru, sem gengur um með brjóst- ið barmafullt af gleði og kærleikurinn knýr áfram í leit að gjöfum handa öðrum. Og þegar Guð sendi englana, til þess að ná eyrum mannanna, þá héldu f r e r R 471
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.