Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1971, Page 7

Freyr - 01.12.1971, Page 7
FREYR BÚNAÐARBLAÐ Nr. 22—24 — Desember 1971 67. árgangur. Utgefendur: BÆNDAHÖLLIN, REYKJAVÍK STÉTTARSAMBAND BÆNDA Útgáfustjórn: EINAR ÓLAFSSON HALLDÓR PÁLSSON PÁLMI EINARSSON Ritstjórn: GÍSLI K R I STJÁNSSON (ábyrgðarmaður) ÓLI VALUR HANSSON Heimilisfang: PÓSTHÓLF 7080, REYKJAVÍK BÆNDAHÖLLIN, REYKJAVÍK Askriftarverð kr. 300 árgangurinn Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bœndahöllinni, Reykjavík — Sími 19200 Prentsmiðja Jóns Helgasonar Reykjavík — Sími 38740 EFNI: Gróðurnálin þín? Minningar frá Hólum Jarðrœktarframkvœmdir 1 970 Hvað veizt þú um búreikninga? Búnaðarbankinn Svefnpurkurnar Búfrœðingar frá Hvanneyri 1971 Búfrœðingar frá Hólum 1971 Akuryrkja í Frakklandi á 18. öld Fjárfestingarlánasjóðir Súrsaður fiskur Húsmœðraþáttur Dœtur bóndans segja frá Molar Hefur þú nokkru sinni leitt huga að því, hvar stytzt er milli himins og jarðar, hvar mestar lík- ur á, að þú fáir séð inn í himininn, heyrt hljóm- inn frá lífinu þar? Eg þekki engan slíkan kögun- arhól, ekkert fjall, sem er í raun sléttunni hærra, engan kirkjugarð, sem gnæfir þúfunni ofar. Þó þykist ég vita, hvar það er, sem hendur manns og Guðs ná saman. Jólaguðspjallið vakti athygli mína á því. Taktu eftir, þegar Guð laut að jörðu með gjöf sína í fangi og leitaði arma, til að taka á móti henni, hvar fann hann þá? Hann fann þá í veikbyggðri konu, sem geislaði af gleði móður- ástarinnar. Hvergi teygir jörðin sig hærra móti himni en í slíkri veru, sem gengur um með brjóst- ið barmafullt af gleði og kærleikurinn knýr áfram í leit að gjöfum handa öðrum. Og þegar Guð sendi englana, til þess að ná eyrum mannanna, þá héldu f r e r R 471

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.