Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1971, Side 53

Freyr - 01.12.1971, Side 53
KRISTÍN 9TEFÁNSDÓTTIR: OJSTftRETTTR ÍiPsTASfjPA 1 msk smjör 2—3 dl rífinn Gouda 2 msk hveiti 45% 1 1 kjötsoð, eða 1 1 vatn 1 eggjarauða og 4 súputeningar 1 dl rjómi M tsk. hvitlaukssalt Bræðið smjörið, hrærið hveitið saman við, þynnið smátt og smátt með heitu soðinu. Sjóðið súpuna í 5 mín. Kryddið með hvít- laukssalti, múskati, salti og pipar. Þeytið saman eggjarauðu og rjóma í súpuskál. Bætið rifnum ostinum í. Hellið sjóðandi heitri súpunni saman við osta- og eggja- hræruna og þeytið rösklega í um leið. Fiskpanna m/ osti 500 g ýsu- þorsk- eða skarkolaflök 1 54 tsk. salt % tsk. pipar 1 laukur 2 tómatar eða 2 msk. tómatkraftur 250 g 45% Goudaostur Þetta er mjög einfaldur og fljótgerður rétt- ur, góður til hádegis- eða kvöldverðar. Roðflettið flökin og setjið þau á þurra pönnuna. Stráið salti og pipar yfir. Skerið lauk í þunna hringi, tómata í sneiðar og raðið ofan á fiskinn. Þekið vel með rifnum osti. Sjóðið fiskinn þannig við vægan hita í 8—10 mín. Berið réttinn fram á pönn- unni og berið nýsoðnar kartöflur með. Ostakjúklingar 2 kjúklingar 4 laukar 150—200 g nýir sveppir eða samsvarandi magn af niðursoðnum sveppum Látið sveppina krauma í smjöri á pönnu nokkra stund, brúnið smátt saxaðan lauk- inn í feitinni. Hreinsið kjúklingana, hlutið þá í sundur og brúnið á pönnu. Sjóðið upp af pönnunni. Leggið kjúklingana, sveppina og laukinn í smurt eldfast mót. Hellið rjómanum og soðinu yfir, stráið rifna ost- inum yfir og paprikunni efst. Steikið í ofni við 225—250 °C í 15—20 mín. í staðinn fyrir kjúklinga má hafa lambarifjur. 3 dl rifinn ostur 45% Gouda 1 dl rjómi 154 dl steikarsoð 1 tsk. paprika VISSNESKAR KÁLFASNIDDUR 8 þunnar kálfakjöts- sneiðar 8 þunnar ham- eða fleskræmur 8 þykkar ostsneiðar 1—2 msk. sinnep 2 msk. hveiti 1 tsk. salt 54 tsk. pipar 1 egg 1 dl brauðmylsna Smjör Smyrjið kjötsneiðarnar með sinnepi, leggið síðan höm og ostasneið á helming kjöt- sneiðarinnar, breiðið hinn helminginn yfir og festið saman með tannstönglum, eða eldspýtum, sem brennisteinninn hefur ver- ið tekinn af. Blandið salti og pipar saman við hveitið. Veltið sniddunum fyrst upp úr hveiti, síðan úr eggi og loks brauðmylsnu. F R E Y R 517

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.