Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1971, Page 61

Freyr - 01.12.1971, Page 61
HEYVINNUVELAR PZ — SLÁTTUÞYRLUR 2ja tommu — CM-135 cm vinnslubreidd, og CM-165 cm vinnslubreidd, með vönduðum gúmhlífum — skipt um hnlf með einu hand- taki, auðvelt að stilla slóttunánd, engin hnífa- skerping — PZ sláttuþyrlan slœr hring eftir hring, án þess að stöðva. PZ sláttuþyrlurnar eru ódýrar í rekstri og ánœgja bœnda stað- festir notagildið. Um helmingur graslendis var sleginn með PZ sláttuþyrlu síðastliðið sumar. PZ — MÚGAVÉL 2400 Ódýr og alhliða heyvinnuvél fyrir snúning, dreifingu og rakstur. Þessi vél var ! notkun hjá um hundrað bœndum á síðastliðnu sumri og reyndist mjög vel. Fyrirliggjandi er leið- beiningabók, á íslenzku ■— ásamt prófunar- skýrslu Bútœknideildar á Hvanneyri. Þetta er tilvalin viðbótar-heyvinnuVél á stœrri búum og alhliða vél fyrir minni bú. & * Bamfords # # bssss^ BAMFORD-hjólmúgavélin sem nú er seld er RG-2 gerðin (eldri gerð), sú sem bezt hefur reynzt og má benda á að BAMFORDS-hjólin virðast endast um tvöfaldan tíma annarra véla. KUHN-heyþyrlurnar eru œtíð fluttar inn og verð og gceði eins og bezt verður kosið. KUHN-heyþyrlur fást bœði 2ja og 4ra stjörnu, með venjulegum eða stórum stjörnum.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.