Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1971, Page 2

Freyr - 01.12.1971, Page 2
SJÁ FORSÍÐU INTERIMATIONAL ^ 430-440 W bindivél Þessi bindivél tekur nú við af B-47, sem svo vel hefur reynzt. Afköstin eru meiri 16 tonn/klst, nýr hnýtibúnaður sjálfstilltur við mismunandi gerðir garns. Snigilmatari við sópvindu er mikill kostur og vél mjög sterkbyggð og vélahlutar vel varðir með hlífum. Auðvelt er að stilla þéttleika bagg- anna. Margvíslegur öryggisbúnaður er byggður í vélina, sem finnst ekki hjá öðrum framleiðendum í formi tengsla sem taka við höggum við ofálag. Bœndur — spyrjið um þessa nýju v*él og baggahleðslutœki. INTERNATIONAL TRAKTORAR □ ÍJÍ JMT«RM«nOMiU. MARVIfTfR 354 38 hestafla — er nýr tiaktor frá I. H. í Bretlandi, með öflugu rafkerfi, lipur í gírskiptingu, léttur í stýri, með sterkum hemlum og vönduðum beizlis- búnaði. 453 48 hestafla — er nýr traktor frá I. H. í Þýzkalandi, arftaki gömlu góðu International og Farmall traktoranna, sem aldrei bila. Bjóðum einnig frá Þýzkalandi 323 (27 hesia) 353 (36 hesta) og 423 (42 hesta). EINNIG STÓRIR TRAKTORAR — 55 — 72 — 80 — 92 OG 110 HESTAFLA MEÐ EÐA ÁN FRAMHJÓLADRIFS. NOTADIR TRAKTORAR NOTAÐIR TRAKTORAR — eru nú að jafnaði fyrirliggjandi innfluttir frá Englandi og Þýzkalandi. Bœndur sem panta notaðan traktor hafa valfrelsi um að hafna kaupunum þegar vél er tilbúin til afgreiðslu.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.