Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.1971, Qupperneq 18

Freyr - 01.12.1971, Qupperneq 18
Útsýni vestur Hjaltadal, kirkjan og kirkjugarSur- in fremst á myndinni en Tindastóll Iengst í vestri. sem Sigurður hafði gert. Mun garðurinn í öllum aðaldráttum vera með því sniði, sem hann var hugsaður þá. Það vor var og gróðursett talsvert af birki í norður- kinn gróðrarstöðvarinnar. Var lögð sérstök alúð við að fylla í eyðurnar í þeim röðum, sem settar höfðu verið næsta vor á undan. Nokkur brögð voru að því, að úr þeim hefði fallið. Vorið 1918 voru starfshættir á Hólum í öllum aðaldráttum eins og vorið 1917. Það væri lítil ástæða til að rifja þetta upp, ef hér lægi ekki annað að baki en minningar gamals manns. En hér er á fleira að líta. Þegar þessu er velt fyrir sér, kemur fram, að þessir félagar mínir munu vera síðustu lærisveinarnir á Hólum, sem beinlínis var kennt að rista ofan af túnbýfi- Flokkarnir, sem sendir voru út á túnið á Hólum vorin 1917 og 1918, með undirristuspaðann að vopni gegn þúfunum, hinum illræmdu ó- vinum heyöflunar frá upphafi byggðar á íslandi, eru hinir síðustu í þeirri sögu. Mönnum kann að finnast fáránlegt að rifja þetta upp. Enginn saknar undirristuspað- ans. Þó var hann gripur, sem varð í reynd furðulega róttæk framför frá pálnum, enda hvíldi á honum meginhluti túnabóta tvegg- ja fyrstu áratuga aldarinnar og raunar allt að fjórum tugum hinnar 19. Og það gat orðið íþrótt að beita honum. En svo verður um flest verk, sem unnin eru af kostgæfni. En það er einmitt nú fyrir hendi dálítil átylla til að rifja þessa sögu upp. Það varð einmitt hlutskipti Sigurðar Sigurðssonar, sem hafði ofanafristuspaðann í sínum fulla heiðri vorin 1917 og 1918, að kveða hann svo greipilega niður aðeins þrem árum síð- ar, að hann á aldrei afturkvæmt sem slík- ur. Sumarið 1921 tókst honum með full- tingi og fjárhagsaðstoð, er Magnús Guð- mundsson, sem þá var fjármálaráðherra, útvegaði, að fá þúfnabanann fluttan hingað til lands. Hann kom fyrst til vinnu á ís- lenzkum reit, er til ræktunar skyldi taka 26. júlí 1921. Þar með voru íslenzkar rækt- unarlendur lagðar undir þá óhemjuorku, sem aflvélar samtíðarinnar búa yfir. Reynslan hefur orðið sú, að það er þessi orka, sem saxað hefur þúfurnar, malað þær niður í slétta grund. Það er orka þúfnaban- ans. En vissulega kom hún ekki fullbeizluð í honum, enda ósýnt, að hún sé fullbeizluð í dag. En hálfrar aldar afmæli þessa ein- stæða atburðar í íslenzkri ræktunarsögu gleymdist. 482 F R E Y R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.