Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1971, Side 25

Freyr - 01.12.1971, Side 25
í hverju er jærsla búreikninga fólgin? Fyrst er að geta þess að breytt var um fyrirkomulag í ársbyrjun 1967 í því skyni að veita bændum fullkomn- ari þjónustu með því að færa meiri vinnu frá bóndanum yfir á Búreikn- ingastofuna, en það hefur ný bók- lialdstækni gert mögulegt. Fyrirkomu- lag búreikninga er nú í fáum orðum á þessa Ieið. Á sjóðreikningseyðublöðin eru skráð öll viðskipti í peningum, þ. e. allt sem greitt er í peningum og allar upp- hæðir sem tekið er á móti. Allar færslur í sjóðreikningi eiga að færast jafnóðum og þær eiga sér stað. Á- vísanareikningur má gjarnan færast á sjóðreikning eða færast sem sér reikn- ingur, sem er þá eins færður og sjóð- reikningur. Hverjum bónda er nauð- synlegt að færa sjóðreikning, hvort sem búreikningur er færður eða ekki, því að öðrum kosti munu falla niður gjöld sem tilheyra búinu, og þar með gleymast á skattframtali. Viðskiptareikningur: Viðskiptareikningar ná yfir öll reikn- ingsleg viðskipti (tekið út í reikning), þ. e. þegar staðgreiðsla á sér ekki stað, eða þegar afurðir eru lagðar inn. Helztu viðskiptareikningar eru við kaupfélög, banka, ræktunarsambönd og önnur verzlunarfyrirtæki, þar sem tekið er út í reikning. jíojn bðnda _ . / f BÚHEIKNINGASKHIF3TOFAN 70,ydn.f0^-—-------------- SIÓÐREIKNINGUR Mónu8ur IXr |Nr boclar Nr.blaBs I is 6f... 1 /zsvr/ / Í roiknimj þennan skal íœra öll peningá- og áváanaviCskiþti DAGS Slcýriö qreiníleqa Irá hvaðan grelSelur cg mótt. pen. eru og hvað fceypt eða eelt er og tíl hvers notaC. MAGN KG. LtTR. O. FL FSKI. jPENINGA- I MÓTTCKNIR NR. (gREIÐSLUR 1 PENINGAR FÆRSLU iNÚMER PENINGAR i SJÓÐI (fl. aí næstu síSu).- [ i tþ.ooo.- 5 uVecLc/oa / 7so.- 2/ ■ f 2 2.2oo. - - tokq 3 7So.~ /7 9 J '0*7 /0r7SJo*Z vo'/Av/n' BUREIKNINGASKRIFSTOFAN VIÐSKIPTAREIKNINGUR Nafn viðskiptaaðila DAGS SkfrtS grelnilega Irá hvaS fcoypt eBa eolt helur verlB og til hvers það keypta var notað M.AGN KG. LÍTR. O. FL FSKI NR. ÚTTEKIÐ KRÓNUR INNLAGT KRÓNUR F ÆRSLU NÚMER / ‘™EIGK /466 lHl -1 S- 000. - ~ / SKULD V já/rrY /&/'/" ?Vta- - S Sttt- - JóíxJrí/tMo/a /mV Jaaj/i' 6 /). too. - - /J6 /. 7 /‘//0. - - Jí/ 8 2/7a- 20 étáwrSHýJera/’ S<9/7 9 3/3J- f c/i/ /0 föa/Á/- /f ’/f/z> Y/r/crJ/ // 76- - 9/uu/yJc//' / ÁJ/Y /2 34- - /fariofíZus /J/e /3 /.Zoo. — - J/»>/m/ /yMhfáo&Jr jT/'o/Jc/J/c V 6.700,- i | i — ■ Ath. Sotjið kalldpappír á milli. Notið kúlupenna eða blýant. Loggið dálkana saman. Mismunur á að vera sá sami og skuld eða inneign nemur. — Blað þetta skal aðeins notað fyrir einn TiðsIdptaaðUa. Samtals krónur /74}/- Z/31r-e Skuld fl. á næsta blað roq. - Inneign íl. á neesta blað r | Sámtals krónur /?*/ yrJJ/A F R E Y R 489

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.