Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1971, Page 27

Freyr - 01.12.1971, Page 27
Hvor fulltrúi sér algerlega um bú- reikninga á ákveðnu svæSi. Eins og er sér GuSrún Gunnarsdóttir um Suður- Iand, Austurland, Borgarfjörð og Snæ- fellsnes, en Jóhann Ólafsson um Vest- firði, Dali, og Norðurland. Fulltrúi þarf að ná góðu samstarfi við bændur á sínu svæði og annast allar leiðbein- ingar við búreikningshaldið. Hvor fulltrúi ferðast einu sinni á ári um svæði sitt og kemur, ef tök eru á, til hvers bónda sem færir búreikning. Jóhann Ólafsson. Við vélarnar sitja að starfi: Þorbjörg Á. Oddgeirsdóttir og Erna V. Jónsdóttir. Tölvuritun eða götun byggist á því, að hver færsla í sjóð- eða viðskiptareikning er færð inn á tölvu- spjöld. Þegar allt ’bókhald bóndans er komið inn á þessi tölvuspjöld, er allri handvinnu Iokið og tölv- an sér um það sem eftir er. Hver búreikningur er um 500—700 færslur yfir árið. Hver búreikningur er þá kominn á 500—700 tölvuspjöld, sem tölvan getur unnið úr. F R E Y R 491

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.