Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1971, Page 31

Freyr - 01.12.1971, Page 31
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Búnaðarbanki íslands er veigamikill liður í fjórfestingarmólum bœnda. Svo sem kunnugt er öllum búendum, er hann aðallónveitingastofnun þeirra þegar um rœðir lón gegn veði i fast- eignum. Hitt er svo annað mól, að ýmsir óska þess, að lónamöguleikar hans vœru nokkru viðari en raun hefur sýnt. Á siðari órum hefur sú leið verið valin, að fullnœgja eftir beztu getu lónveitingum úr Stofnlónadeild, lögum samkvœmt og hún hefur reynzt fœr með því að ókveða fyrirfram magn þeirra framkvœmda, sem lánað yrði út á árlega. Veðdeild Bún- aðarbankans hefur hins vegar ekki verið þess megnug að lána nema litlar fjárhœðir til þeirra þarfa, sem henni hefur verið œtlað að leysa. Á fjórum síðum þessa heftis Freys eru myndir frá nokkrum útibúum bankans. Þau eru fjögur í höfuðstaðnum, en utan höfuðstaðarins eru þau nú orðin 9. Við annað tœkifœri verður von- andi hœgt að birta myndir af þeim útibúum, sem ekki eru með að þessu sinni. Fjórða litsiðan í þessu hefti sýnir magn útlána síðustu 5 ára og af súlunum má sjá, að þar er ekki um nein- ar smáfjárhœðir að rœða. Súluritið er úr skýrslu bankans fyrir árið 1970, sem er komin á prent. FIEYt 495

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.