Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Síða 48

Freyr - 01.12.1971, Síða 48
Afeuryrkja í * 18. Víst voru framfarir í búskap á 17. og 18. öld, en þó var plæging- enn framkvæmd með uxa sem dráttarafl um gjör- valla Evrópu. Hjólplógurinn var þá algengur en hann byiti ekki streng eins og síð- ar varð, þegar stálplógar með moldverpi komu til sög- unnar. Eins og myndin sýnir var þá sáð í plógfarið. 1 í þá daga var, um gjörvalla Evrópu, búið í þorpum og þorpin eru víðast hin sömu nú og þá. Þetta þorp stendur við ána. Ain er vatnsbólið, búféð drekkur þar, endurnar og gæsirnar Iifa á þvi, sem þar flýtur eða vex og þar að auki er áin skólpveita þorps- ins eins og sjá má þar sem salernin eru byggð á staur- um báðumegin í árjöðrum. 512 F R E Y R

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.