Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1971, Side 62

Freyr - 01.12.1971, Side 62
með tækjum til endurræktunar og fullvinnslu Hankmo-hnífaherfi — tengd á þrítengi vökvalyftu. Herfið losar um, snýr og mylur jarðveginn. Hnífarnir eru gerðir úr 10 mm fjaðrastáli. ^ HANKMO-herfin vinna jafnt og vel í fulla breidd. Hœgt er að stilla vinnsluhorn hnífanna. Vinna búfjáráburðinn í hœfilega dýpt. Má Þyngja eftir þörfum. Herfin vinna vel við lítinn sem mikinn hraða. Þeim mun hraðar sem unnið er því betur vinnur herfið. Akið því á 12 — 15 km/klst. ef mögulegt er. Bœndur — spyrjið um Hankmo-herfi í „Bœndurnir sva ra". Gerð Hankmo 22 Hankmo 26 Hankmo 66 Hankmo 78 Hankmo 90 Fjöldi hnífakrossa ............ 22 26 33 39 45 Vinnslubreidd cm ............ 210 250 210 250 290 Þyngd kg ..................... 255 305 360 420 450 Hestaflaþörf ............... 20-35 33-45 33-45 40-55 50-70 Tryggið öryggi fóðuröflusiarinnar með aukinni grœnfóðurrœktun.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.