Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Síða 14

Freyr - 15.09.1979, Síða 14
sumar. En þess bæri að geta, að bændur hefðu aldrei verið betur undir búnir að mæta harðindum en einmitt nú vegna góðra tekna síðasta ár og heybirgða. Hann spurði, hverj- um þetta væri að þakka, og nefndi búnaðar- löggjöf Búnaðarfélag íslands, leiðbeininga- þjónustu og tilraunastarfsemi. Hann kvað bændur nú þurfa að laga sig að breyttum aðstæðum og fara inn á nýjar brautir að ýmsu leyti. Óskaði hann þess, að Stéttar- sambandið verði bændum skjöldur og sverð á ókomnum árum sem hingað til. 6. Símskeyti til fundarins. Fundarstjóri las símskeyti, er borist hafði á fundinn, svohljóðandi: Stéttarsamband bænda, Stykkishólmi. Stjórn Kvenfélagasambands íslands sendir fulltrúum á aðalfundi Stéttarsam- bands bænda bestu kveðjur og þakkar gott samstarf og árnar ykkur allra heilla. María Pétursdóttir, formaður. 7. Nefndakosningar. Fundarstjóri lagði fram tillögur stjórnar um kosningar í nefndir. Voru þær allar sam- þykktar og fulltrúum skipt í 6 nefndir. Urðu þær þannig skipaðar: Verðlagsnefnd: Jón Guðmundsson, Óslandi, Kristófer Kristjánsson, Kristinn Bergsveinsson, Sveinn Björnsson, Þórarinn Þorvaldsson, Ragnar Guðmundsson, Sigurður Jónsson, Kastalabrekku, Gísli Andrésson. Allsherjarnefnd: Böðvar Pálsson, Jón Guðbjörnsson, Einar Þorsteinsson, Grímur Jónsson, Ingimundur Ásgeirsson, Sigurður Sigurðsson, Jón Gísli Jónsson, Eysteinn Gíslason. Fjárhagsnefnd: Júlíus Jónsson, Sigurjón Sigurðsson, Engil- bert Ingvarsson, Sigurður Líndal, Sigurður Jónsson, Efralóni. Framleiðslunefnd: Hermann Guðmundsson, Magnús Sigurðs- son, Stefán Á. Jónsson, Jón Bjarnason, Öss- ur Guðbjartsson, Þórður Pálsson, Hermann Sigurjónsson, Þorsteinn Geirsson, Einar Magnússon, Jón M. Guðmundsson, Tryggvi Stefánsson. Lánanefnd: Jón Kr. Magnússon, Stefán Valgeirsson, Unnsteinn Eggertsson, Ingólfur Björnsson, Sveinn Guðmundsson. Laganefnd: Helgi Jónasson, Sveinn Jónsson, Sigfús Þorsteinsson, Sigurður Þórólfsson, Kristján Guðmundsson. Kaffihlé. 8. Umræður um skýrslur og reikninga. Fyrsturtók til máls Jón Guðbjörnsson. Þakk- aði hann stjórn og starfsmönnum Stéttar- sambandsins góð störf og hvatti til samstöðu bænda út á við í hagsmunabaráttu sinni. Hann minnti á, að þessa dagana væri haldið sambandsþing U. M. F. í. og óskaði þess, að stéttarsambandsfundurinn sendi þvi kveðju sína. Sagði Jón, að ungmennafélög og kvenfélög væru burðarásar í félagslífi byggðanna. Jón taldi aukafund Stéttarsambandsins sl. einna eftirminnilegastan allra funda, er hann hefði setið. Síðan ræddi hann afkomu bænda og niðurstöður búreikninga. Benti hann á, að stærð búreikningabúsins væri á við 11/2 vísitölubú og vinnutíminn á við 80 vinnuvikur, 40 stunda, eða tveggja ára starf í dagvinnu. Hann taldi mjög slæmt, að verðákvörðun landbúnaðarvara var frestað nú.ogýtti það undirýmsaspákaupmennsku. Jón þakkaði landbúnaðarráðherra mikil störf og góðan hug í landbúnaðarmálum. Þórður Pálsson tók undir þau orð land- búnaðarráðherra, að harðindin mættu ekki stjórna samdrætti í framleiðslunni, en móta þyrfti framkvæmd þeirra mála áður en ár- 578 FREYR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.