Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Síða 25

Freyr - 15.09.1979, Síða 25
Framleiðslunefnd — Þórður á Refstað lýslr því fyrir Hermanni á Blesastöðum, Stefáni á Kagaðarhóli og Þorsteini á Reyðará, hvernig hann ætlar að skýra kvótakerfið flókna í framsögu á fundinum. byggingu vinnslustöðva landbúnaðarins, þarsem mörg stórverkefni e'ru í gangi og framundan á því sviði. Samþykkt samhljóða. Sveinn Guðmundsson flutti þessa tillögu lánamálanefndar: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979 vekur athygli á því, að fjármálaráðuneytið innheimtir stimpilgjöld af afurða- og framleiðslulánum land- búnaðarins með 1 % gjaldi, þó löggjafinn hafi ætl- ast til, að gjaldið yrði 0.3%, samkv. greinargerð frumvarps að lagabreytingu um þetta efni. Fundurinn skoraráfjármálaráðherraað gera nú þegar ráðstafanir til að breyta þessari gjaldtöku í samræmi við það, sem gert var ráð fyrir í meðför- um málsins á Alþingi. Samþykkt samhljóða. Sveinn Guðmundsson flutti einnig þessa tillögu lánamálanefndar: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979, hald- inn í Stykkishólmi dagana 1.—3. september, telur, að lánafyrirgreiðsla til bústofnunar og við kyn- slóðaskipti á jörðum sé algjörlega ófullnægjandi. Telur fundurinn brýnt, að úr þessu verði bætt með verulegri hækkun jarðakaupa- og bústofns- kaupalána. Fundurinn leggur enn á það ríka áherslu, að jarðakaupalán til bænda verði óverðtryggð og því mætt með hækkun lánajöfnunargjalds úr 1 % Í2% af búvöruverði. Þá mótmælir fundurinn því, að lánakjör Stofn- lánadeildar skuli vera lakari en verðtryggð lána- kjör bankanna, þarsem fullverðtryggð lán til upp- byggingar á bújörðum eru nú með 3% vöxtum, meðan vaxtakjör í bankakerfinu eru 2%. Siguröur J. Líndal ræddi mál Stofnlána- deildar og nýtt lánajöfnunargjald. Stefán Valgeirsson rakti sögu verðtrygg- inga í Stofnlánadeild frá 1970 og töku stofn- lánadeildargjalds og lánajöfnunargjalds. Stefán studdi tillöguna. Hún var samþykkt samhljóða. FREYR 589 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.