Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.09.1979, Qupperneq 36

Freyr - 15.09.1979, Qupperneq 36
send stjórn Seðlabanka íslands og land- búnaðarráðherra. Ráðherra skipaði í nóvember nefnd til að fjalla um þessi mál. Nefndin skilaði áliti í febrúar um afurðalánin. Þar var um að ræða tillögur í fjórum liðum: a. Að ríkið greiði útflutningsbætur jafn- óðum og reikningar berast, á meðan bótaréttur er fyrir hendi, þó fjárveiting sé þrotin. b. Að vaxta- og geymslugjöld kjöts séu greidd fyrir fram mánaðarlega eftir birgðaskýrslum, en ekki eftir á, þegar sölureikningum er skilað, svo sem - verið hefur venja. Þetta hvort tveggja fékk framgang í vetur og var þar með náð fram sam- þykkt síðasta aðalfundar í þessu efni. c. Að hluti uppgjörslána, um 800 millj- ónir króna, verði greiddur í desember til hækkunar afurðalánum þá. d. Að afurðalán breytist við breytta verðskráningu birgða. Þessir tveir síðari liðir fengust ekki fram- kvæmdir í vetur, en vonandi verður breyting á því í haust. (Fskj. II). Hinn 22. maí í vor skilaði nefndin tillög- um um rekstrarlánin á þessu ári. Þær tillögur fólu einungis í sér, að Seðlabankinn breytti ákvörðun sinni frá í mars í vetur varðandi rekstrarlánin á þann veg, að þau yrðu hækkuð í sam- ræmi við hækkað verðlag frá fyrra ári og einnig yrði tekið tillittil aukinssláturfjár- fjölda á síðasta hausti frá því, sem var 1977. Þessar leiðréttingar fengust, en ekkert fram yfir það. 8. Tillagan um bústofnskauplánin var send Stofnlánadeild, stjórn Byggðasjóðs og landbúnaðarráðherra. Jarðakaupalán Stofnlánadeildar eru nú 3 milljónir króna að hámarki með 1 % vöxtum og fullri verðtryggingu miðað við byggingavísitölu. Byggðasjóður hefur ekki sinnt þessum beiðnum um lánafyr- irgreiðslu. Bústofnskaupalánin eru veitt eftir Formaður Gunnar Guðbjartsson á Hjarðarfelli flytur skýrslu sína. sömu reglum og á síðasta ári, þ. e. til þeirra, sem byrjað hafa búskap þrjú síð- ustu ár, og lánað er út á skattmatsverð 175 kinda eða 9 kúa. Þessi lán eru veitt með verðtryggingu og 2Vz% vöxtum. 9. Tillagan um, að bændum yrði heimilað að breyta lausaskuldum í föst lán, var send landbúnaðarráðherra með ósk um að afgreiðslu málsins yrði hraðað. Ráðherra skipaði þriggja manna nefnd til að vinna að undirbúningi að framkvæmd málsins. í nefndinni sátu Stefán Valgeirsson, Árni Jónasson og Bjarni Bragi Jónsson. Nefndin kannaði tiltæk gögn, sem voru hjá Stéttarsambandinu o. fl. Hún undirbjó lagafrumvarp um þetta efni. Frv. var lögfest á Alþingi í maí sl. Lánareglur voru ákveðnar þær, að lánin mættu vera til allt að 10 ára, verðtryggð, en án vaxta utan 1/2% þjón- ustugjald til Veðdeildar Búnaðarbank- ans, sem mun annast framkvæmdir málsins. Rétt til þessarar fyrirgreiðslu hafa bændur þetta ár og ef til vill lengur, ef 600 FREYR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.