Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 40

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 40
Pað varðar bændastéttina miklu hvernig Stéttarsambandinu tekst að halda á málum á milli funda. Því er jafnan fylgst af mikilli athygli með skýrslu formanns um störf stjórnarinnar. við tekjuöflun. Tekjur sauðfjárbænda koma t. d. nærallaráeinum haustmánuði og tekjur bændaeru mjög sveiflukenndarfráári til árs. Könnun á eignarhaldi afrétta. Stjórn Stéttarsambandsins réð á síðasta hausti í samstarfi við stjórn Búnaðarfélags íslands sagnfræðinema, Gunnar F. Guð- mundsson, til að gera könnun á eignarhaldi afrétta, og hvernig eignarrétturinn hefur myndast. Vinnur Gunnar þetta verk sem námsefni undir umsjón og leiðsögn Björns Þorsteinssonar, sagnfræðings. Þess er vænst, að þessi könnun verði gagnleg og upplýsi margt, sem nú er óljóst í þessu efni. Kostnaði við verkið skipta Stéttarsambandið og Búnaðarfélagið á milli sín til helminga. Efnahagsmál. Stjórnin kaus í vetur nefnd til viðræðu við ríkisstjórnina að hennar ósk um efnahags- mál. Og þegar efnahagsmálafrumvarp for- sætisráðherra var til meðferðar í vetur, fjall- aði stjórnin ítarlega um það og gerði rökstutt álit um það, sem sent var forsætisráðherra og síðar Alþingi. Álit þetta var birt í Frey í vetur og rek ég því ekki efni þess. Nokkur atriði þess voru tekin til greina, en önnur ekki. Útflutningur á búvöru. Miklar umræður urðu á stjórnarfundum um útflutning búvöru. Fyrir tilstuðlan stjórnarinnar fór Ingi Tryggvason til írlandsáfyrra ári að kynnasér kjötsölu írlendingatil Frakklands. íframhaldi af því var gerð tilraun með að selja ófryst kjöt til Frakklands í síðustu sláturtíð. Sú tilraun tókst í alla staði vel, nema að tollgreiðslur og söluskattur át upp megin- hluta söluverðsins. Það, sem kom til skila heim til söluaðila, var kr. 210,87 á kg. Svipaðar tilraunir voru gerðar með sölu á ófrosnu kjöti til Þýskalands, Danmerkur og 604 FREYR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.