Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Síða 41

Freyr - 15.09.1979, Síða 41
Bandaríkjanna. Skilaverð í hverju landi fyrir sig var sem hér segir: Danmörk ....... kr. 463,88 á kg 32,8 % Þýskaland ..... kr. 308,48 á kg 21,8 % Bandaríkin .... kr. 397,98 á kg 28,1 % Meira þarf að gera í þessu efni og prófa að selja fleiri vörutegundir í ýmsum pakkning- um eða umbúðum. Þetta er fyrst og fremst í verkahring markaðsnefndar. Þá hefur mikið verið rætt um ostakvóta í Bandaríkjunum. Sá kvóti hefur verið ákvarð- aður á nýjum grunni frá næstu áramótum. Undanfarin ár höfum við haft kvóta fyrir 320 tonn af venjulegum „Gouda“ osti, en frjáls innflutningur hefur verið á óðalsosti. Og einnig hefur verið frjálst að kaupa kvóta ann- arra landa, sem ekki hefur verið notaður af þeim. Á síðasta ári fluttum við til Bandaríkjanna tæp 1600 tonn af osti. í ár er ráðgert að selja þar a. m. k. 2100 tonn. En á næsta ári átti kvóti okkar, skv. nýrri ákvörðun, að vera 320 tonn fyrir allan ost, en hefur fengist hækkaður í 620 tonn og bannað ernú að verslarrreð kvótaámilli landa. Þessu getum við illa unað og höfum gert kröfu til stjórnvalda að beita sér fyrir úrbótum í þessu efni. Athugaðir hafa verið möguleikar á sölu mjólkurvara til þróunarlandanna, sérstak- lega mjólkurdufts, en verð á því hér er svo hátt, að það er ekki samkeppnisfært við siíka vöru frá Efnahagsbandalagslöndunum, sem styrkja útflutning búvara úr landbúnaðar- sjóðnum. Aðstoð íslenska ríkisins við þróunarlöndin er veitt í formi tækniaðstoðar eða fræðslu. Því er ekki laust fé þar til að kaupa búvörur fyrir og til að verja til að leysa úr hungurs- neyð þessara þjóða. Rætt hefur verið um að verja á vegum Stéttarsambandsins nokkurri fjárfúlgu til að veita verðlaun fyrir útvegun markaða fyrir kjöt, enda gæfu þeir verulega hærra verð en við höfum átt kost á að undanförnu. Stjórninni þótti eðlilegt, að aðalfundurinn tæki afstöðu til þeirrar hugmyndar. • Þá hefur stjórnin fjailað um áætlanir Byggðastofnuna um þróun Dalabyggðar og byggðar í Skeggjastaðahreppi í Norður- Múlasýslu. Stjórnin mælti með þessum áætlunum, en gerði þó athugasemdir við einstök framkvæmdaatriði. • Endurskoðun hefur farið fram á reglugerð um framleiðslu og sölu mjólkur og mjólkur- vara. Ingi Tryggvason var fulltrúi Stéttársam- bandsins í nefnd, sem skipuð var til að vinna það verk. Pétur Sigurðsson var fulltrúi Framleiðsluráðs í nefndinni. Nefndin er nýlega búin að skila áliti. í til- lögum hennar felast nýmæli og allmiklar breytingar á eldri ákvæðum um þetta efni og er of langt mál að rekja efni þeirra. Lífeyrisréttindi og Lífeyrissjóður bænda. Úthlutað var fé úr Styrktarsjóði Stéttarsam- bandsins svo sem fjárhagsáætlun heimilaði, en Árni Jónasson gerir grein fyrir úthlutun- inni. í þessu sambandi vil ég geta þess, að stjórnin fjallaði um frumvarp, er sérstök, stjórnskipuð nefnd samdi á síðasta ari um eftirlaun til aldraðra, sem engin lífeyris- réttindi eiga í hinum almennu lífeyrissjóðum. Stjórnin mælti með samþykkt frumvarpsins. Frumvarpið var lagt fyrir Alþingi en hlaut ekki afgreiðslu þar. Samþykkt þess mundi létta af Styrktarsjóðnum verulegum hluta styrkjanna, er hann veitir, og samþykkt þess mundi einnig bæta afkomu Lífeyrissjóðs bænda. Á árinu 1978 greiddi Lífeyrissjóður bænda lífeyri til 1511 aðila, samtals 578,4 milljónir króna. Lánveitingarsjóðsins á árinu voru sem hér segir: FREYR 605 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.