Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.09.1979, Qupperneq 54

Freyr - 15.09.1979, Qupperneq 54
Hr. forsætisráðherra, Ólafur Jóhannesson, Forsætisráðuneytinu, Reykjavík. Fskj. IV Á fundi ríkisstjórnarinnar 24. júlí var sú niðurstaða 29 júní Framkvæmdastofnunar rfkisins staðfest, að útilokað sé fyrir Framkvæmdasjóð að breyta lánskjörum sínum á þessu ári. Á fundi stjórnar Stofnlánadeildar landbúnaðarins 28. júní 1979 komu til umræðu útlánakjör fjárfestingalán- asjóða annarsvegar og nýlega auglýst vaxtakjör á full- verðtryggðum lánum í bankakerfinu hinsvegar. Hér er um að ræða útlánakjör sem samþykkt voru af stjórn Stofnlánadeildar 11. maí, en þar er gert ráð fyrir 100% verðtryggingu allra lána með 3% vöxtum á almennum lánum til bænda, 5% til félagslegra framkvæmda og 5,5% til vinnslustöðva landbúnaðarins. Lánakjör þessi voru ákveðin eftirað tillögur lágu fyrirfrá Seðlabankaer fylgdu bréfi frá ráðuneyti yðardags. 3. apríl 1979, en þær tillögur gerðu að vísu ráð fyrir 5—5,5% vöxtum á alla lánaflokka og fyrir lá að verðtryggt lánsfé frá Fram- kvæmdasjóði sem Stofnlánadeildin fær í ár verði með 5% vöxtum. Með ákvörðun Seðlabankans frá 1. júní eru vaxtakjör ákveðin í bankakerfinu með 2% vöxtum á fullverð- tryggðum lánum og nú hefur ríkisstjórnin samþykkt lánakjör Húsnæðismálastjórnar til samræmis við þau vaxtakjör. Stjórn Stofnlánadeildar lýsir megnri óánægju yfir þessari ákvörðun, þar sem verið er að gera lánakjör fjárfestingalánasjóðanna óhagstæðari en almenn bankalán gagnstætt því sem áður hefur tíðkast. Því leggur stjórnin áherslu á, að endurskoðun fari nú þegar fram á vaxtakjörum útlána Framkvæmdasjóðs til sam- ræmis við ákvörðun Seðlabankans um vaxtakjör lána í bankakerfinu. Stjórn deildarinnar leggur ríka áherzlu á að slík endurskoðun fari fram nú þegar, enda sér hún ekki aðra leið til leiðréttingar og samræmis á lánakjörum deild- arinnar með öðrum hætti. Virðingarfyllst, BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Stofnlánadeild landbúnaðarins Reykjavík, 24. júli 1979. BB/AB Stofnlánadeild landbúnaðarins, Búnaðarbanka Islands, Laugavegi 120, Reykjavík. Vísað er til bréfs yðar dags. 29. júní 1979 til forsætisráð- herra, þarsem lögð eráherslaá, að endurskoðun fari nú þegar fram á vaxtakjörum útlána Framkvæmdasjóðs til yðar. Ráðuneytið leitaði álits Framkvæmdastofnunar ríkisins á þessum tilmælum yðar. Barst það í bréfi dags. 5. júlí 1979, sem fylgir hér með. Ólafur Jóhannesson Björn Bjarnason Reykjavík, 5. júlí 1979. Forsætisráðherra Ólafur Jóhannesson, Forsætisráðuneytinu, Reykjavík. Framkvæmdastofnunni hefir borizt til umsagnar bréf Stofnlánadeildar landbúnaðrins dags. 29. júní varðandi lánakjör. Vísað er í bréfi þessu til ákvörðunar Seðlabankans um vaxtakjör í bankakerfinu. Rétt virðist að beina athuga- semdum varðandi þær ákvarðanir til þess aðila, er þær reglur setur, þ. e. til Seðlabankans. Þá er vísað til lánskjara Húsnæðismálastjórnar, sem nú hafa verið ákveðin og samþykkt af ríkistjórn sem 2 1/4% breytilegir vextir og full verðtrygging. Þetta eru þau kjör, sem nýir lánatakendur njóta hjá Húsnæðis- málastjórn, þar með taldir bændur. Húsnæðismála- stjórn mun væntanlega lána um 12. 1. milljarð kr. á þessu ári og þar af nemaframlög markaðirtekjustofnar, ertil Húsnæðismálastjórnar renna, um 6.1 milljarði kr., fé sem ekki verður endurgreitt og því síður greiddir af vextir. Byggðist útlánageta Húsnæðismálastjórnar á aðfengnu fé einvörðungu, yrðu útlánakjör að samsvara markaðskjörum fjárins. Af lánsfé þarf Húsnæðismála- stjórn að sjálfsögðu að greiðafullt gjald, t. d. 4% vexti og fulla verðtryggingu af fé frá lífeyrissjóðum. Áætlað er að Stofnlánadeild landbúnaðarins láni í ár um 2500 milljónir króna. Deildin fær til sín í framlögum og mörkuðum tekjustofnum 1634 milljónir króna. Vextir af almennum útlánum hafa verið ákveðnir 3% og full verðtrygging. Til samanburðar má geta þess, að Fiskveiðasjóður mun lána 58% lána sinna með 9% vöxtum og bundið gengi SDR og 42% lána með 5.5% vöxtum og fullri verðtryggingu. Iðnlánasjóður mun veita lán til bygginga með 5 1/2% vöxtum og fullri verðtryggingu og lán til vélakaupa með 2—4% vöxtum og fullri verðtryggingu. Fullyrða má, að við samningu fjáröflunar- og út- lánaáætlunar Framkvæmdasjóðs fyrir árið 1979 hafi hluturStofnlánadeildar landbúnaðarins sízt verið látinn eftir liggja, né hagsmunir deildarinnar fyrir borð bornir. Við skiptingu útlánafjár Framkvæmdásjóðs til hinna ýmsu sjóða er hlutur Stofnlánadeildar af óverðt/yggðu fé langt umfram það, sem hlutfallsleg skipting mundi 618 FREYR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.