Freyr

Volume

Freyr - 15.09.1979, Page 56

Freyr - 15.09.1979, Page 56
Á s. I. ári var heildsala á mjólkurafurðum innanlands sem svarar um 97,0 milljónum lítra mjólkur, en það voru um 80,7% af innvegnu mjólkurmagni. Þar af voru um 5,0 milljónir lítra vegna smjörútsölu, sem kostaði mjólkurframleiðendur um 500 milljónir króna. Á s. I. fjórum árum hefur þróunin orðið þessi: Ár. Innvegið mjólkurmagn Heildarsala mjólkur- Umframframleiðsla millj. Itr. afurða, millj. Itr. millj. Itr. % 1975 ................................ 108,3 101,1 7,2 6,6 1976 ................................ 108,7 100,7 8,0 7,4 1977 ................................ 115,5 91,2 24,3 21,0 1978 ................................ 120,2 97,0 23,2 19,3 Birgðir mjóikurafurða 31/12 1978. í lok ársins 1978 voru eftirtaldar birgðir í landinu af smjöri, ostum og mjólkurmjöli: Verðmæti Vörutegund. tonn millj. kr. Smjör ........................ 1 -331 3.821 Ostar ........... ............ 1-227 2.057 Mjólkurmjöl .................. 754 461 Samtals 6.339 Verðmæti þessara birgða samsvara um kr. 52,75 á hvern innveginn mjólkurlítra ársins. Fskj. VI Reykjavík 29, ágúst 1979 Skýrsla um framleiðslu mjólkursamlaganna 1/1—31/7 1978 og 1979. Mismunur. í þús. 1978 1979 Magn % Innvegin mjólk Itr. 68.903 67.553 -1.350 -2,0 Seld nýmjólk Itr. 26.360 26.182 -178 -0,7 Seldur rjómi Itr. 663 764 101 15,2 Selt skyr, alls kg. 865 949 84 9,7 Seld undanrenna Itr. 2.089 1.678 -411 -19,7 Framleitt smjör kg. 1.024 780 -244 -23,8 Framleiddur ostur 45% kg. 1.350 1.861 511 37,9 Framleiddur ostur 20%, 30% kg. 530 203 -327 -61,7 Framleitt nýmjólkurmjöl kg. 39 112 73 187,2 Framleitt undanrennumjöl kg. 399 260 -139 -34,8 Framleitt kálfafóður kg. 199 231 32 16,1 Framleitt ostaefni kg. 132 81 -51 -38,6 Framleiddur mysuostur kg. 45 44 -1 -2,2 620 FREYR

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.