Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Síða 75

Freyr - 15.09.1979, Síða 75
ÁRTRÉSINS Prýðtim landíó—plöntam tijám! Eins og komið hefur fram í fréttum hefur Skógræktarfélag íslands ákveðið að beita sér fyrir því að árið 1980 verði ár trésins á íslandi, og bundist um það samtökum við fjölmarga aðila — þar á meðal Búnaðarfélag íslands og Kvennfélagasambands íslands. • Stjórn Skógræktarfélags íslands hóf undir- búning að þessu snemma á árinu, og var þá meðal annars sent út meðfylgjandi kynning- arbréf. • Samstarfsnefnd um ,,ártrésins“ var komið á fót á fundi, sem haldinn var 22. maí. Þá voru einnig settar á laggirnar starfsnefndir til að vinna að framkvæmdinni á hinum ýmsu sviðum. • Hugmyndinni um ár trésins hefur hvarvetna verið vel tekið og munu, héraðs- skógræktarfélögin, hvert á sínu starfssvæði, nú leita samstarfs við þá aðila í hverju héraði, sem leggja vilja málinu lið. Leitað verður til búnaðarsambanda og búnaðarfélaga, auk sveitarstjórna. Freyrmun síðarsegja nánarfrá undirbúningi að ári trésins. Og ætlun er að birta leiðbein- ingar um trjárækt, gerð trjágarða og skjól- belta. Ár trésins 1980 Skógræktarfélag íslands verður 50 ára á næsta ári, og þá á einnig elsta héraðs- skógræktarfélagið, Skógræktarfélag Ey- firðinga 50 ára afmæli. í tilefni þessa hefur Skógræktarfélag islands ákveðið að beita sér fyrir því að árið 1980 verði ár trésins á íslandi og leitar það nú til nokkurra aðila, sem kynnu að vilja styðja þessa hugmynd og leggja henni lið. Hugmynd Skógræktarfélags íslands er að ár trésins verði undirbúið nú á þessu ári og að tíminn til næstu áramóta verði notaður til að undirbúa og gefa út fjölbreytt kynning- arefni, sem síðan yrði komið á framfæri fyrri hluta næsta árs. Þar yrði meðal annars lögð áhersla á eftirfarandi atriði: Að kynna öllum almenningi árangur skógræktar og skógverndar og trjáræktar hér á landi. Að kynna gildi þess að planta trjám til að fegra umhverfið og veita skjól. Að leiðbeina um trjáplöntun og trjárækt og gefa hugmyndir um skipulagningu trjágarða í kringum hús og önnur mannvirki. Að kynna þýðingu skjólbeltaræktunar og leiðbeina um hana. Síðast en ekki síst að hvetja einstaklinga til að taka á þessu ári virkan þátt í trjárækt og/ eða skógrækt með því að planta trjám eða skógarplöntum eftir því sem aðstæður hvers og eins leyfa. Einstaklingar yrðu hvattir til þess að fegra þannig í kringum híbýli sín. Félög yrðu hvött til að styðja að fegrun um- hverfis innan sinna starfssvæða. Opinberiraðilar, sveitarfélög og aðrirtil að fegra á hliðstæðan hátt svæði í kringum byggingar svo sem skóla og hverskonar FREYR 639
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.