Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.09.1979, Qupperneq 79

Freyr - 15.09.1979, Qupperneq 79
Kynnisferð til N.-Ameríku Peir Hjörtur E. Þórarinsson bóndi á Tjörn í Svarfaðardal, Ólafur R. Dýrmundsson land- nýtingarráðunautur Búnaðarfélags íslands og Þorsteinn Tómasson jurtaerfðafræðing- ur, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, eru nýkomnir úr mánaðar kynnisferð um Norð- ur-Ameríku. Til ferðarinnar hlutu þeir styrk frá Independence Foundation í Bandaríkj- unum, en Eisenhower Exchange Fellow- ships sá um skipulagningu hennar. Ferðin hófst í Philadelphia í lok maí, þaðan var haldið til Washington og Maryland, en síðan til Manitoba í Kanada, þar sem Vestur-ís- lendingar greiddu götu þeirra þremenninga. Frá Kanada lá leiðin til Colorado og um Klettafjöll, en síðan var haldið vestur að Kyrrahafi. Frá San Fransisco var flogið til Alaska og ferðast allt norðurtil Fairbanks. í Alaska og reyndar víðar var hugað að jurtum sem hentað gætu íslenskum aðstæðum. Auk heimsókna á fjölmörg bændabýli, til- raunastöðvar og búnaðarháskóla var farið um þrjá þjóðgarða til að kynnast skipu- lagningu þeirra. Móttökur voru alls staðar prýðilegar og telja þátttakendur ferðina hafa tekist mjög vel. ísland í næstefsta sæti, þrátt fyrir allt. Eins og oft hefur komið fram í fjölmiðlum fer mjólkurneysla minnkandi hér á landi. Hver íslendingur drakk í fyrra 113 lítrum minna að meðaltali en tíðkaðist 1960, fyrir 19 árum. Þó eru íslendingar í öðru sæti meðal þjóða í mjólkurneyslu, með 225 I að meðaltali 1978. 1977 var neyslan 277 I, en 1960 338 I. Finnar drekka mesta mjólk, 242 I, þá íslendingar, 225 I, írar 208 I, og Norðmenn 178d. Smjörneyslan fer líka minnkandi á íslandi. 1960 var hún 7.49 kg, 1975 6.91 kg og 1978 6.75 kg. Norðmenn borða þó minna smjör eða 5.1 kg á mann. Mestir smjörbítir eru Ný- sjálendingar. Þeir hljóta að smyrja þykkt, því þeirbrúkuðu 14.4 kg af smjöri hvermaðurað jafnaði í fyrra. Ostaneysla okkar íslendinga fer vaxandi, því sífellt fjölgar þeim gómsætu ostategund- um, sem íslensk mjólkurbú framleiða. Við borðum nú 6.27 kg af osti, en ekki er það mikið í samanburði við t. d. Norðmenn, sem borða 11 kg, hvað þá Frakka, mestu ostaætur í heimi. Þeir borða 17 kg af osti á ári. Er alkunna, að Fransrnenn kneyfa mikið af létt- um vínum, og líklega er það skýringin á því, hvað þeir drekka litla mjólk, aðeins 76 lítra á mann. Og í Vestur-Þýskalandi, þar sem meðalneyslan er ekki nema 70 lítrar, er lík- lega þýska bjórþorstanum um að kenna. Meðalsmásöluverð á kjöti í Bret- landi í maí sl. umreiknað í ísl. kr. pr. kg. Nautakjöt (breskt) ....................Kr. Hryggur (beinlaus) .................. 3.160 Afturpartur ......................... 3.698 Lambakjöt (breskt) Læri og bógur ....................... 2.460 Rifjasteik (kótelettur) ............. 2.696 Bringukollur .......................... 820 Herðastykki ......................... 1.726 Lambakjöt (innflutt) Læri og bógur ....................... 1.852 Rifjasteik (kótelettur) ............. 1.846 Bringukollur .......................... 528 Herðastykki ......................... 1.194 Svínakjöt Læri og bógur ....................... 1.380 Rifjasteik (kótelettur) ............. 1.836 Magáll .............................. 1.112 Kjúklingakjöt Nýtt/kælt ............................. 625 Frosið ................................ 287 Heimild: Meat Trades Journal. FREYR 643
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.