Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1994, Blaðsíða 47

Freyr - 15.12.1994, Blaðsíða 47
við norðurenda Gardavatns og gist þar í 7 nætur á 4 stjömu hóteli. Að síðustu verður gist í 2 nætur í Fiissen í S.-Þýskalandi, þaðan er stutt í Alpafjöllin. Famar verða margar skoðunar- ferðir út frá gististöðunum. Fleim verður svo komið úr þessari ferð 25. júní. Sumarferð til Austurríkis, Ungverjalands og Tékkiands Þessi ferð hefst 30. júlí og komið verður heim 13. ágúst. Gerð er ráð fyrir að gista 4 nætur í Vínarborg. Þá verður farið til Búdapest og gist þar í 4 nætur eða í næsta nágrenni við borgina og síðan farið til Prag og gist þar í 3 nætur. Ferðin endar svo með því að gist verður í 2 nætur í Bæjaralandi í Þýskalandi, skammt frá Munchen. Fleimsóttar fallegustu borgir Evrópu og farið um mjög áhugaverð svæði. Margt verður sér til gamans gert og ekki er að efa að þetta getur orðið meiriháttar ferð, miðað við fyrri reynslu af heimsóknum til þessara staða. Hámarksfjöldi þátttakenda getur orðið 50 manns. A þessu stigi er ekki vitað ná- kvæmlega hvað þessar ferðir koma til með að kosta en gera má ráð fyrir að verðið verði mjög hagstætt, miðað við sambærilegar ferðir. Nánari upplýsingar um ferðimar gefa Agnar og Halldóra hjá Bænda- samtökunum í síma 630300. Rómverska hringleikahúsið í Verona. Klaus, sonur Jóhanns, er okkar hjálpar- liella í Leiwen. Moselvín eru geymd í eikartunnum. Dóra hjá Bændasamtökunum segir sög- ur frá starfinu. Asmundur á Stöng - getur sungið eins og aðrir Mývetningar. Vín- og ferðaþjónustubóndinn Jóhann í Leiwen tekur lagið fyrir íslenska starfs- bræður. 2#»'94 ■ FREYR 951

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.