Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 7

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 7
lagður var grunnur að hjöðnun verðbólgu og heilbrigðara efnahagslífi þjóðarinnar. Þar lögðu íslenskir bændur undir forystu Stéttarsambands bænda sitt af mörkum en náðu jafnframt að bægja frá óraunsæjum kröfum um innflutning búvara og höfðu hag af rekstrarumhverfi án verðbólgu. A þessum tírna hefur einnig vaxið skilningur og sátt milli bændastéttarinnar og þéttbýlisbúa. Staða og hagur sveitafólks hefur verið kynntur fyrir alþjóð, átak gert í fegrun og bættri um- gengni á sveitabæjum og bæjarbúum boðið í heimsókn á sveitabæi. Er þá ótalið átak landbún- aðarins að kynna íslenskar búvörur sem hágæða- vörur og í franthaldi af því umfangsmikið starf að því að íslenskar búvörur standist kröfur sem gerðar eru um lífræna búvöruframleiðslu. Gildir það bæði gagnvart innlendum og erlendum markaði. Hér skulu bornar fram árnaðaróskir til nýs for- manns Bændasamtaka Islands, Ara Teitssonar, og meðstjórnarmanna hans um að störf sam- takanna verði íslenskum landbúnaði, bændastétt- inni og íslensku þjóðfélagi til heilla. M.E. MOlflR Kornbirgðir til 62ja daga Birgðir brauðkorns í heiminum hafa farið minnkandi sl. 10 ár. Ör- yggisbirgðir samsvara nú um 18% af ársneyslu jarðarbúa, eða 62ja daga neyslu. Hættumörk eru hins vegar talin vera við 60 daga neyslu. Ætíð þegar birgðimar hafa farið undir 60 daga mörkin hefur korn- verð hækkað skyndilega, síðast árið 1973, þegar verð tvöfaldaðist á fá- einum vikum. Alþjóðlega hveitiráðið hefur áætlað að á yfirstandandi uppskeru- ári minnki hveitibirgðir niður í 107 milljón tonn, úr 129 milljónum tonna árið áður. Heimsmarkaðsverð á hveiti hefur verið lágt síðusta áratuginn. A síðasta ári fór verðið að hreyfast upp á við og hefur það verið hækkandi síðan. Mest áhrif til hækkunar nú hafa þurrkar í Ástralíu haft. Tonnið af hveiti kostar nú 130 US dollara. Komuppskera heimsins á sl. ári var 1.682 milljón tonn og hefur uppskeran nánast staðið í stað sl. áratug. Kornuppskera á mann hefur hins vegar minnkað um 10% frá metárinu 1984 og er nú 303 kg á mann, eða álíka og upp úr 1970. (Landsbygdens Folk) ALLT TIL RAFHITUNAR! ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. ELFA-VARMEBARONEN Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 30-300 lítra, útvegum aðrarstærðir 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt frá 400-10.000 lítra. að 1200kw. Elfa rafhitunarbúnaðurinn erþrautreyndurvið íslenskaraðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMALAR. /■/■ Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - S 622901 og 622900 4.'95- FREYR 135 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.