Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 48

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 48
íslenska umboðssalan kaupir Vélar og Þjónustu í byrjun mars sl. keypti íslenska umboðssalan öll hlutabréf í inn- flutningsfyrirtækinu Vélum og Þjónustu og hefur fyrirtækið nú þegar sameinað innflutningsdeild sína við rekstur Véla og Þjónustu. Fyrirtækið mun áfram halda nafni Véla og Þjónustu og allir starfs- menn hjá fyrirtækjunum munu vinna þar áfram. Þessi sameining er gerð til að styrkja stöðu beggja þessara fyrirtækja og til að auka þjónustuhæfni beggja eininga. Þarna sameina krafta sína sterkasta fyrirtæki landsins í lyftarasölu og á sviði flutningatækni og eitt stærsta fyrirtæki landsins í innflutningi á tækjum fyrir landbúnaðinn, verk- takastarfsemi og vöruflutninga. Ut- koman er því sterkt og öflugt fyrir- tæki á sviði innflutnings og sölu vinnuvéla og tækja. Hjá fyrirtækinu starfa í dag um 30 manns og er rúmlega helmingur þess hóps í þjónustuhlutverkum, svo sem varahlutasölu og viðgerð- um. Fyrirtækið mun gera ýmsar breytingar á þjónustuþáttum sem stefna að bættri þjónustu við við- skiptamenn sína. Fyrirtækið hefur í dag mörg góð umboð: * í landbúnaðargeiranum svo sem Case International og Ursus dráttarvélar og landbúnaðartæki frá Krone, Stoll, MacHale, Nord- sten og fleirum. * I flutningageiranum er helst að nefna lyftara frá Hyster, Valmet, Jungheinrich og Sanderson, vörubfla frá DAF , LDV og SISU og síðan hilluefni frá LINK 51. * I verktakageiranum eru síðan nöfn eins og CASE, Bobcat, Hlydrema, Atlas, Rammer, Ad- vance, Wap og Sanderson. * 1 þjónustunni ber hæst merki eins og Muliquip frá Hyster, Watts lyftaradekk, Toyo vörubíladekk, Vapormatic dráttarvélavarahlutir, KAP sæti í allar vinnuvélar og Rexnord keðjur. Stefna íslensku umboðssölunnar er að auka hlutdeild nýja fyrirtækisins á öllum þessum mörkuðum og bæta jafnframt almenna þjónustu við sína viðskiptamenn. Að auki er stefnan að auka viðgerðir á lyfturum og bæta við viðgerðum á öðrum tækjum. ( Fréttatilkynning) 176 FREYR - 4. '95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.