Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 21

Freyr - 01.04.1995, Blaðsíða 21
Bændur - Bændur Framleiðum: Mykjudreifara, dæludreifara, kastdreifara, sturtuvagna 5 tonna, snjóplóga, fjósbeislur. Getum boðið þessi tæki á mismunandi fram- leiðslustigum, eftir óskum hvers og eins. Smíðum stálgrindarhús eftir þínum þörfum. Gerum tilboð í stór og smá verk. Skerum og seljum öryggisgler í vinnuvélar. Framleiðum íslenskar búvörur með íslenskum tækjum! Veljum íslenskt! íslenskt, já takk! KAUPFÉLAG ÁRNESINGA^ BIFREIÐASMIÐJUR g 98-21000 'W> J síðan nýjum samtökum gæfu í framtíðinni. Kl. 22:45 var fundi frestað í hálftíma. Fundi var framhaldið kl. 23:18. Tekinn var fyrir liður: Kosning 6 manna í stjórn og 7 til vara. Forseti úrskurðaði að tilnefningar yrðu ekki leyfðar. Gunnar Sæmundsson kvaddi sér hljóðs og óskaði nýkjörnum for- manni velfarnaðar í starfi. Gunnar baðst undan kjöri í stjórn. Agúst Gíslason ámaði nýkjörn- um formanni heilla og þakkaði hin- um fráfarandi. Hann óskaði þess að vera ekki í kjöri. Haukur Halldórsson óskaði þess einnig að vera ekki í kjöri. Var nú gengið til stjómarkjörs. Þessir hlutu fullnaðarkosningu í stjóm í fyrstu atrennu: Þórólfur Sveinsson með 27 atkv. Guðbjartur Gunnarsson með 20 atkv. og Hrafnkell Karlsson með 22 atkv. Um aðra varð að fara fram bund- in hlutfallskosning. Þeir, er ekki höfðu hlotið fullnægjandi atkvæða- fjölda, voru: Af Norðurlandi: Rögnvaldur Ólafsson (hafði fengið 18 atkv.) Pétur Helgason (hafði fengið 18 atkv.) AJ Austurlandi: Alfhildur Ólafsdóttir (hafði fengið 15 atkv.) Örn Bergsson (hafði fengið 15 atkv.) Af Suðurlandi: Hörður Harðarson (hafði fengið 18 atkv.) Kjartan Ólafsson (hafði fengið 12 atkv. Nú var kosið um þessa einstakl- inga. Atkvæði féllu svo: Pétur Helgason hlaut 20 atkv. Álfhildur Ólafsdóttir hlaut 20 atkv. Hörður Harðarson hlaut 27 atkv. Rögnvaldur Ólafsson hlaut 19 atkv. Öm Bergsson hlaut 19 atkv. Kjartan Ólafsson hlaut 12 atkv. Stjórn Bændasamtaka íslands er því þannig skipuð: Ari Teitsson, formaður Þórólfur Sveinsson, Guðbjartur Gunnarsson, Pétur Helgason, Álfhildur Ólafsdóttir, Hörður Harðarson og Hrafnkell Karlsson. Næst fór fram kosning 7 manna í varastjóm. Rögnvaldur Ólafsson kvaddi sér hljóðs, þakkaði öllum samstarfs- mönnum samstarfið og kvaðst ekki óska eftir að vera í kjöri í vara- stjórn. Þessir hlutu kosningu í fyrstu atrennu: Af 1. kjörsvœði: Birkir Friðbertsson 28 atkv. Guðmundur Jónsson 26 atkv. A/2. kjörsvœði: Sigurgeir Hreinsson 28 atkv. Jón Gíslason 20 atkv. Af 3. kjörsvœði: Örn Bergsson 23 atkv. Af 4. kjörsvœði: Kjartan Ólafsson 21 atkv. Kjósa varð á milli Sólrúnar Ólafsdóttur og Sigurðar Þráins- sonar af 4. kjörsvæði og var Sólrún kiörin með 23 atkv. Sigurður hlaut 14 atkv. 4395- FREYR 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.