Freyr - 15.07.1998, Page 3
FREYR
Búnaðarblað
94. árgangur
nr. 9, 1998
Útgefandi:
Bændasamtök íslands
Útgáfustjórn:
Sigurgeir Þorgeirsson
formaður
Hörður Harðarson
Þórólfur Sveinsson
Ritstjórar:
Áskell Þórisson, ábm.
Matthías Eggertsson
Blaðamaður:
Jórunn Svavarsdóttir
Auglýsingar:
Eiríkur Helgason
Umbrot:
Þröstur Haraldsson
Aðsetur
Bændahöllinni v/Hagatorg
Póstfang:
Pósthólf 7080
127 Reykjavík
Ritstjórn, innheimta,
afgreiðsla og
auglýsingar:
Bændahöllinni, Reykjavík
Sími: 563 0300
Símbréf: 562 3058
Forsíðumynd
nr. 9 1998
Brynjólfur Sæmundsson hjá
fornum bræðslupotti fyrir
hákarlalýsi í Ófeigsfirði.
(Ljósm. Árni Snæbjörnsson)
ISSN 0016-1209
Filmuvinnsla og
prentun:
Steindórsprent-
Gutenberg ehf.
1998
Efnisvfirlit
4 Matvæli eru ekki alltaf holl
Ritstjórnargrein þar sem sagt er frá áætlun um að öll búvörufram-
leiðsla hér á landi verði vottuð. Jafnframt er greint frá baráttu
Dana við að halda uppi gæðum búvöruframleiðslu sinnar.
6 Minning hjóna:
Jóhanna Ingvarsdóttir og Árni Jónasson, eindreki Stéttarsambands
bænda. - Eftir Jónas Jónsson, fyrrverandi búnaðarmálastjóra.
9 Athugun á notkun útitanka við
geymslu búfiáráburðar
Erindi frá Ráðunautafundi 1998 eftir Grétar Einarsson, deildar-
stjóra BÚT á Hvanneyri.
14 Útitankar fyrir mykju
Grein eftir Magnús Sigsteinsson, forstöðumann Byggingaþjón-
ustu Bl'.
16 Vatnaveiðar með netbúrum
Grein eftir Bjarna Jónsson, fiskifræðing, Hólaskóla.
18 Gæðastýring í leiðbeiningaþjónustu
með Lotus Rlotes kerfinu
Erindi frá Ráðunautafundi eftir Jón Baldur Lorange, forstöðu-
mann Tölvudeildar BÍ.
20 lUæringarefni í jarðvegi - I. Binding,
ferli og forði
Grein eftir Þorstein Guðmundsson, jarðvegsfræðing.
24 Nýting næringarefna og næringar-
efnabókhald fyrir kúabú
Grein eftir Þórodd Sveinsson, tilraunastjóra á Möðruvöllum.
30 Reglugerð um mat á kindakjöti
32 Því betra því verra
Danskir bændur hvattir til að horfa til framtíðar. - Sagt frá ráð-
stefnu í Danmörku um takmarkanir og möguleika svínaræktar.
35 Prion-sjúkdómar
og tengsl þeirra við Creutzfeldt-Jacob sjúkdóminn. - Erindi
Johns Pattersons prófessors, formanns SEAC-nefndarinnar.
37 Gæðakeðja frá búi að borði
Útdráttur úr erindi af máiþingi um matvæli eftir Jón Gunnar
Jónsson, framleiðslustjóra SS.
Freyr 9/98 - 3