Freyr

Árgangur

Freyr - 15.07.1998, Síða 35

Freyr - 15.07.1998, Síða 35
Prion-sjúkdómar og tengsl þeirra við Creuzfeldt- Jakob sjúkdóminn BSE (Bovine Spongiform Ence- phalopathy) eða kúariða, Creuz- feldt-Jakob sjúkdómur og riðuveiki í sauðfé eru smitsjúkdómar af sama stofni og sem slíkir eiga þeir sér sameiginlega ákveðna þætti. Þeir geta smitast bæði innan og milli teg- unda og getur það gerst bæði á til- raunastofum og í eðlilegu umhverfi tegundanna. Sjúkdómsfræðileg ein- kenni þeirra eru að svampkenndar breytingar (safabólumyndun) verða á heilanum og uppsöfnun á óeðli- legu próteini á sér stað. Hlutverk þessa próteins í sinni eðlilegu mynd er óþekkt en tilkoma óeðilega af- brigðisins leiðir til þess að jafnvel Útdráttur úr erindi Johns Pattersons prófessors, formanns SEAC nefndarinnar (Spongiform Ence- phalopathy Advisory Committee), fflutt á MEAT'97 ráðstefnunni. eðlilega afbrigðið tekur á sig lögun eða mynd þess fyrrnefnda. Tilurð þessa óeðlilega afbrigðis gæti stafað af stökkbreytingu í erfðaforskrift próteinsins eða inntöku afbrigðisins frá annarri dýrategund. í raun eru þekktar fleiri en ein tegund af Creuzfeldt-Jakob sjúk- dómnum, iatrogenic CJ (sem kemur fram vegna lyfja- eða skurðlækn- inga), sporadic CJ (orsakir óþekkt- ar), kuru (sem er sjúkdómur sem tengdur er mannáti í Papua, Nýju Guineu) og að síðustu nvCJ (new variant Creuzfeldt-Jakob Disease) sem nú þykir sannað að er kúariða í mönnum. Enn er deilt um hvert eðli smit- berans er nákvæmlega en þó hallast flestir að prion-tilgátunni þar sem leiddar eru líkur að því að smitber- inn sé einungis samsettur úr prótein- um. Sömuleiðis hefur ekki enn verið Frá nautgripasýningu í Bretlandi á 7. áratugnum. Nautið er af Devon-kyni. Freyr 9/98 - 35

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.