Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1999, Blaðsíða 40

Freyr - 01.03.1999, Blaðsíða 40
islands- fféngur íslandsfengur er notendavænt Windowsforrit með ættartölum, dómum, kynbótamati, afkvæmalistum og myndum af þekktum hrossum. í íslandsfeng er unnt að reikna út kynbótagildið á væntanlegu folaldi. íslandsfengur er ekki aðeins forrit fyrir hrossaræktandann heldur hentar hann öllum sem áhuga hafa á íslenskum hrossum. í þessari Windows útgáfu eru upplýsingar um rösklega 100 þúsund íslenska hesta á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, þýsku og dönsku. íslandsfengur kostar kr. 15.900 m. vsk. IPJI Bændasamtök íslands %Lj%# sími 563 °300, bréfsími 562 5177

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.