Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 25

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 25
SUÐURLAND 808, en þessi hrútur er með frábær bakhold og mikil læri. Á sýningu í Suður- sveit kom besti einstakl- ingurinn í sýslunni á þessu hausti, Askur 97- 300. Þessi hrútur er son- ur Garps 92-808 og dóttursonur Þéttis 91- 931. Hann er fádæma samanrekinn holda- hnaus með miklar útlög- ur og geysimikil hold á baki, í mölum og lær- um. Flokkun slátur- lamba undan þessum hrút var með fádæmum góð í haust, eins og fram kemur í umfjöllun um afkvæmasýningar þannig að hér fer ein- staklingur sem erfir frá- bæra kosti. Næstbesti hrútur var einnig úr Lækjarhúsum, Svipur 97-298, sem er sonur Búts 93-982. Þetta er feikilega mikil og góð holdakind en örlítið grófur um herðar. Bangsi 97-329 á Breiða- bólsstað er mjög bol- langur og vel gerður, sonur Glampa 93-984. I Öræfum átti Guðjón á Svínafelli eins og stundum áður þann hrút, sem bestur dæmdist, en það var Neisti 97-439 sem er sonur Búts 93- 982. Neisti er löng og mikil kind með mikil mala- og lærahold. Þrir aðrir mjög góðir Búts- synir voru sýndir, Biti, Arnar á Hofi, sérlega jafnvaxinn hrútur, og Askur 97-165 hjá Sig- urði á Hnappavöllum, fenginn frá Svínafelli I, en þessi hrútur skilaði frábærri flokkun slátur- lamba haustið 1998. Vestur- Skaftafellssýsla Mikil þátttaka var í sýningunum og samtals sýndir 243 hrútar. Af þeim var 31 úr flokki eldri hrúta. Veturgömlu hrútarnir, 212 að tölu, voru 78,6 kg að þyngd eða nokkru vænni en jafn- aldrar þeirra haustið áður. Af þeim voru 205 eða 96,7% sem fengu I. verð- laun. Á sýningu i ijárræktar- félaginu Eflingu stóðu efstir tveir þroskamiklir og glæsilegir veturgamlir hrútar. 97-011 í Mör- tungu II er sonur Penna 93-989 en 97-323 á Hörgslandi II, er þar heimaalinn, sonur Boga 96-315 og því sonarson- ur Glampa 93-984. í fjárræktarfélaginu Eflingu var mikið hrúta- val og stóð þar efstur Fengur í Þykkvabæ III sem er sonur Mjaldurs 93-985. Þessi hrútur er ágætlega bollangur, þroskamikill með feiki- lega góða holdfyllingu í afturhluta, næstur stóð Róni á sama búi, sonur Búts 93-982, en hann hefur marga sömu kosti og Fengur, sterkasti þátt- ur jafnrar byggingar eru mjög sterk lærahold. Leynir á Kirkjubæjar- klaustri er um margt ólíkur þessum hrútum því að hann var 20 kg léttari en þeir, en frábær- lega jafnvaxinn, hold- þéttur með feikilega þykkan bakvöðva. Leyn- ir er sonur Mjaldurs 93- 982. Þarna voru margir fleiri mjög athyglisverðir einstaklingar. I Ytri-Ásum var skoð- aður stór hópur af kollótt- um hrútum, margir mjög þroskamiklir og vel gerðir með mjög mikla og góða ull en af veturgömlu hrút- unum var bestur 97-468 undan Faldi 91-990. í Úthlíð í Skaftártungu var einstætt hrútaval, rúmlega tugur veturgam- alla hrúta hver öðrum meiri glæsigripur. Hlekk- ur 97-546 er sonur Búts 93-982 og eins og þeir bestu þeirra með frábæra holdfyllingu á baki, í mölum og lærum en gulur á ull. Munkur, sonur Mjaldur 93-985, er gífur- lega fágaður einstakling- ur með feikilega miklar útlögur og ágæta bol- lengd, auk þéttra holda. Eins og fram kemur í grein um afkvæmarann- sóknir á öðrum stað í blaðinu eru þessir hrútar meira en einstaklingar því að þeir fengu einnig frá- bæra dóma um afkvæma- hópa sína. Einnig voru mjög góðir kollóttir hrút- ar; Larfúr 93-537 sonur Asks 93-992 og Spakur 97-944 sonur Skrepps 92- 991. Hrútamir í Borgarfelli voru margir feikilega ræktarlegir og þéttholda en hæst stigaðist Ögri sem er sonur Búts 93- 982, en albræðumir Dug- ur og Dalur, sem em synir Penna 93-989, em mjög þroskamiklir og bollang- ir. Á sýningu í íjárræktar- félagi Álftavershrepps var stigahæstur Bliki í Norðurhjáleigu, sonur Búra 94-806, jöfn kind með góðan afturpart. Á sýningu í fjárræktar- félagi Leiðvallahrepps var þátttaka nokkuð góð miðað við síðustu ár. Massi 97-206 í Efri-Ey II stigaðist hæst veturgam- alla hrúta, sonur Pjakks 94-162, Goðasonar 89- 928. Pjakkur hefur reynst mjög vel í Efri-Ey II og kom best út úr afkvæma- rannsókn i haust. I fjárræktarfélagi Höi-vason i Stóru-Mörk í Vestur-EyjaJjallahreppi. Ljósm. Fanney Ó. Lárusd.). FREYR 5-6/99 - 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.