Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 18

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 18
Máni á Fáskrúðarbakka. (Ljósm. L.B.). hrúta í sveitinni og prýði- lega bollangur, en aðeins gulur í ull. Hann er sonur Djákna 93-983. Þá skal geta um Snæ 97-169 í Haukatungu ytri, þroska- mikill, bollangur og ullar- góður hrútur sem er sonar- sonur Hnykks 91-958. Af kollóttum hrútum skal nefna Ofurkoll 97-078 í Hallkelsstaðahlíð, ullar- góðan, jafnvaxinn og vel gerðan hrút. Eins og oft var hrútaval sýnt í gamla Miklaholts- hreppi. Þar skipaði efsta sæti hrúta í ákaflega jöfii- um hópi Gísli 97-636 í Borgarholti, ákaflega fög- ur og jafnxaxinn kind með gríðarlega góð lærahold en hrútur þessi er ffá Óttari Sveinbjömssyni á Hellis- sandi, ættaður ffá Máva- hlíð. Jaki 97-215 á Fá- skrúðarbakka er griðarlega öflug holdakind en ekki með alveg jafn mikil læra- hold og Gisli. Á Hjarð- arfelli voru tveir feikilega góðir kollóttir hrútar. Snær 97-638 er sonur Þokka 93- 575 frá Dal, feikilega þéttholda, jafnvaxinn og ullargóður. Sómi 97-639, sem er sonur Týs 95-609, er jafnvel enn holdþéttari, sérstaklega á baki, en hefúr veikleika í fótstöðu. I Staðarsveit var hópur af fremur þroskalitlum en mjög vel gerðum hrútum sýndur, margir tilkomnir með sæðingum ffá Laug- ardælum. Eftirminnanleg- astur af þeim öllum er samt Straumur 97-206 í Hoffúnum, sem er sonur Þéttis 91-931, þessi hrútur var 72 kg að þyngd en feikilega jafnvel gerður, með fádæma góð lærahold og hreinhvítur og líktist um margt ákaflega hálf- bróður sínum Mjaldri 93- 985. Magni 97-203 í Hof- túnum, sem er sonur Mjaldurs 93-985, er einnig feikilega vel gerður hrútur. Við hrútaskoðun í Breiðuvík kom fram Nökkvi, Jónatans Ragnars- sonar á Hellissandi. Hrútur þessi var fádæma vænn og vel þroskaður með ffábæra holdfyllingu og feikilega víða og mikla skrokkbygg- ingu og var sem einstakl- ingur næstbesti hrútur á Vesturlandi. Þessi hmtur er afkomandi þekktra sæðing- arstöðvahrúta, Fóstra 90- 943 í föðurætt og Nökkva 88-942 í móðurætt. Eins og oft var feikilegt hrútaval i gamla Fróðár- hreppi. Af öllum hrútum þar bar samt af Draumur 97-010 í Mávahlíð. Nafn- ið lýsir þessum hrút lík- lega best sem einstakl- ingi, þeir sem þekkja hrúta frá Mávahlíð vita að draumakindin þar hlýtur að vera glæsigripur. Þessi hrútur er gríðarlega vel holdfylltur, með fádæma öfluga fyllingu i lærum. Draumur, sem ráða má af lýsingu, var besti hrútur á Vesturlandi er sonur Spaks 93-049 sem efstur stóð á síðustu héraðssýn- ingu. Húmor 97-009 í Mávahlíð sonur Amor 94- 814 er einnig feikilega at- hyglisverð kind með frá- bærar útlögur og gríðar- lega góða holdfyllingu. Af kollóttu hrútunum var Sprækur 97-467 í Tungu dæmdur bestur, saman- rekinn vel gerð holda- kind, en þessi hrútur er blendingskind sonarsonur Spaks 93-049. Snær 93- 049 á Brimilsvöllum gef- ur þeim fyrrnefnda lítt eftir í holdfyllingu, en hefur þrengri frambygg- ingu, en betri ull, en hann er sonur Jökuls 94-804. Langur 97-013 í Máva- hlíð, sem er sonarsonur Skjanna 92-968, er einnig mjög góð kind, feikilega bollangur og holdgóður. Dalasýsla Nú voru sýndir samtals 102 hrútar í sýslunni sem er meira en helmings fækkun ffá haustinu áður. í þeim samanburði ber auk þess að geta þess að Skógarströnd, sem áður taldist til Snæ- fellsnes- og Hnappadals- sýslu, er nú hluti af Dala- byggð. Af hrútunum voru níu eldri hrútar, en vetur- gömlu hrútamir 93 voru að meðaltali 79,7 kg á fæti eða nokkru léttari en jafnaldrar haustið áður. I. verðlaun fengu 76 þeirra eða 81,7%. Hrútarnir á Dunki í Hörðudal, þeir Sem 97- 315 undan Sóloni 93-977 og Kam 97-316 undan Búa 89-950, voru mjög þroskamiklir og með góða holdfyllingu í lærum. Dreki 97-087 á Spágils- stöðum, sem er sonarsonur Fóla 88-911, er athyglis- verður hrútur, útlögumikill og lágfættur með mjög góð mala- og lærahold. í Ásgarði voru tveir hrútar sem skal getið. Þróttur 97-485 er mjög þroskamikill og vel gerður hrútur með góða holdfyll- ingu, sonur Svaða 94-998. Sómi 97-639 á Hjarðarfelli. (Ljósm. L.B.). 18- FREYR 5-6/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.