Freyr

Volume

Freyr - 01.05.1999, Page 18

Freyr - 01.05.1999, Page 18
Máni á Fáskrúðarbakka. (Ljósm. L.B.). hrúta í sveitinni og prýði- lega bollangur, en aðeins gulur í ull. Hann er sonur Djákna 93-983. Þá skal geta um Snæ 97-169 í Haukatungu ytri, þroska- mikill, bollangur og ullar- góður hrútur sem er sonar- sonur Hnykks 91-958. Af kollóttum hrútum skal nefna Ofurkoll 97-078 í Hallkelsstaðahlíð, ullar- góðan, jafnvaxinn og vel gerðan hrút. Eins og oft var hrútaval sýnt í gamla Miklaholts- hreppi. Þar skipaði efsta sæti hrúta í ákaflega jöfii- um hópi Gísli 97-636 í Borgarholti, ákaflega fög- ur og jafnxaxinn kind með gríðarlega góð lærahold en hrútur þessi er ffá Óttari Sveinbjömssyni á Hellis- sandi, ættaður ffá Máva- hlíð. Jaki 97-215 á Fá- skrúðarbakka er griðarlega öflug holdakind en ekki með alveg jafn mikil læra- hold og Gisli. Á Hjarð- arfelli voru tveir feikilega góðir kollóttir hrútar. Snær 97-638 er sonur Þokka 93- 575 frá Dal, feikilega þéttholda, jafnvaxinn og ullargóður. Sómi 97-639, sem er sonur Týs 95-609, er jafnvel enn holdþéttari, sérstaklega á baki, en hefúr veikleika í fótstöðu. I Staðarsveit var hópur af fremur þroskalitlum en mjög vel gerðum hrútum sýndur, margir tilkomnir með sæðingum ffá Laug- ardælum. Eftirminnanleg- astur af þeim öllum er samt Straumur 97-206 í Hoffúnum, sem er sonur Þéttis 91-931, þessi hrútur var 72 kg að þyngd en feikilega jafnvel gerður, með fádæma góð lærahold og hreinhvítur og líktist um margt ákaflega hálf- bróður sínum Mjaldri 93- 985. Magni 97-203 í Hof- túnum, sem er sonur Mjaldurs 93-985, er einnig feikilega vel gerður hrútur. Við hrútaskoðun í Breiðuvík kom fram Nökkvi, Jónatans Ragnars- sonar á Hellissandi. Hrútur þessi var fádæma vænn og vel þroskaður með ffábæra holdfyllingu og feikilega víða og mikla skrokkbygg- ingu og var sem einstakl- ingur næstbesti hrútur á Vesturlandi. Þessi hmtur er afkomandi þekktra sæðing- arstöðvahrúta, Fóstra 90- 943 í föðurætt og Nökkva 88-942 í móðurætt. Eins og oft var feikilegt hrútaval i gamla Fróðár- hreppi. Af öllum hrútum þar bar samt af Draumur 97-010 í Mávahlíð. Nafn- ið lýsir þessum hrút lík- lega best sem einstakl- ingi, þeir sem þekkja hrúta frá Mávahlíð vita að draumakindin þar hlýtur að vera glæsigripur. Þessi hrútur er gríðarlega vel holdfylltur, með fádæma öfluga fyllingu i lærum. Draumur, sem ráða má af lýsingu, var besti hrútur á Vesturlandi er sonur Spaks 93-049 sem efstur stóð á síðustu héraðssýn- ingu. Húmor 97-009 í Mávahlíð sonur Amor 94- 814 er einnig feikilega at- hyglisverð kind með frá- bærar útlögur og gríðar- lega góða holdfyllingu. Af kollóttu hrútunum var Sprækur 97-467 í Tungu dæmdur bestur, saman- rekinn vel gerð holda- kind, en þessi hrútur er blendingskind sonarsonur Spaks 93-049. Snær 93- 049 á Brimilsvöllum gef- ur þeim fyrrnefnda lítt eftir í holdfyllingu, en hefur þrengri frambygg- ingu, en betri ull, en hann er sonur Jökuls 94-804. Langur 97-013 í Máva- hlíð, sem er sonarsonur Skjanna 92-968, er einnig mjög góð kind, feikilega bollangur og holdgóður. Dalasýsla Nú voru sýndir samtals 102 hrútar í sýslunni sem er meira en helmings fækkun ffá haustinu áður. í þeim samanburði ber auk þess að geta þess að Skógarströnd, sem áður taldist til Snæ- fellsnes- og Hnappadals- sýslu, er nú hluti af Dala- byggð. Af hrútunum voru níu eldri hrútar, en vetur- gömlu hrútamir 93 voru að meðaltali 79,7 kg á fæti eða nokkru léttari en jafnaldrar haustið áður. I. verðlaun fengu 76 þeirra eða 81,7%. Hrútarnir á Dunki í Hörðudal, þeir Sem 97- 315 undan Sóloni 93-977 og Kam 97-316 undan Búa 89-950, voru mjög þroskamiklir og með góða holdfyllingu í lærum. Dreki 97-087 á Spágils- stöðum, sem er sonarsonur Fóla 88-911, er athyglis- verður hrútur, útlögumikill og lágfættur með mjög góð mala- og lærahold. í Ásgarði voru tveir hrútar sem skal getið. Þróttur 97-485 er mjög þroskamikill og vel gerður hrútur með góða holdfyll- ingu, sonur Svaða 94-998. Sómi 97-639 á Hjarðarfelli. (Ljósm. L.B.). 18- FREYR 5-6/99

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.