Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 27

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 27
milli þeirra. Margir fleiri góðir hrútar voru á sýn- ingunni. í fjárræktarfélagi Rang- árvallahrepps stigaðist Glær 97-248 á Helluvaði hæst, sonur Fants 95-244, Flekkssonar 89-965 og systursonar Svans 92- 966. Glær er þroskamikil, vel hvítur á ull og jafn- vaxinn. Barði í Næfur- holti, sonarsonur Galsa 93-963, frá Skarði er þroskamikill, með miklar útlögur og góð bak- og lærahold. A sýningu í Holta- og Landsveit var besti hrútahópurinn á Skarði. Hæst stigaðist Lykill í Skarði, sonur Penna 93- 989. Lykill er þroska- mikill, bollangur, með góða holdfyllingu og rniklar útlögur. Borgar í Skarði, sonur Bogga Mjaldurssonar 93-985, er með mikil hold í mölum og lærum og miklar út- lögur. Sproti í Skarði er einnig feikngóður hrútur, sonur Penna 93-989, með frábær bak-, mala- og lærahold. Hjá fjárræktarfélaginu Hring í Ásahreppi komu fáir en góðir hrútar til sýningar. Stigahæstur var Svanur 97-059, sonur Bjöms 89-933, bollangur, með miklar útlögur og góð lærahold. Árnessýsla Sýndir vom í sýslunni samtals 270 hrútar þar af 30 úr hópi eldri hrúta. Veturgömlu hrútarnir, 240 að tölu, vom að með- altali 78,3 kg að þyngd og fengu 214 þeirra eða 89,2% I. verðlaun. Á sýningu í fjárræktar- félagi Villingaholts- lærahold. Annar í röðinni var Öðlingur, einnig í Brautartungu, sonur Ásgauts Pelasonar 94-810. Öðlingur er með miklar útlögur, góða bakvöðvaþykkt og velfylltar malir. Þriðji í röðinni var Fursti í Tóft- um, sonur Bita Bútsson- ar 93-982, þéttur á velli með mikla bakvöðva- þykkt, miklar útlögur og feiknagóð bak-, mala- og lærahold. Á sýningu hjá fjárrækt- arfélagi Hraungerðis- hrepps kom ffam mikill fjöldi góðra hrúta. Faldur Steinþórs í Oddgeirshól- um, sonur Mola 93-986, stigaðist hæst yfir alla vet- urgamla hrúta á Suðurland í haust. Faldur er geysi- mikill holdaköggull, bol- langur en aðeins gulur á ull. Næstur að stigum á sýningunni í Hraungerðis- hreppi var Glæsir Magn- úsar í Oddgeirshólum, sonur Mjöðs 93-813, með frábær bak-, mala- og lærahold. Blossi í Stóm- Reykjum, sonur Sóma Bútssonar 93-982, er geysiskemmtileg kind með mjög holdfylltar malir. Á sýningu hjá fjárrækt- arfélagi Skeiðahrepps stóðu veturgamlir hrútar Jökuls á Ósabakka efstir. Efstur var Kraftur, sonur Pela 94-810. Kraftur er með feikngóðan afturpart og velhvíta ull. Næstur í röðinni var Fróði, sonur Glœsir íOddgeirshólum íHraungerðishreppi. Ljósm. F.Ó.L.). hrepps stigaðist hæst Snækollur í Syðri-Gróf, sonur Asks 93-992. Þessi hrútur er jafnvaxinn og bollangur með velhvíta ull. Bestu hrútamir hjá fjár- ræktarfélagi Gaulverja- bæjarhrepps vom í Efri- Gegnishólum. Blær, son- ur Penna 93-989 og mf. Þéttir 91-931, stigaðist hæst, þroskamikill með góða holdfyllingu í aftur- parti og Sjóður, sonur Hörva 92-972, jafnvaxinn og með góða bakvöðva- þykkt. Á sýningu hjá fjár- ræktarfélagi Stokkseyr- arhrepps stóð efstur Að- all í Brautartungu, sonur Hnykils Pelasonar 94- 810. Aðall er jafnvaxinn með mikla bakvöðva- þykkt og afbragðs góð Gumi í Miðhúsum í Biskupstungum. Ljósm. F.Ó.L.). Fantur í Austurhlið í Biskupstungum. Ljósm. F.Ó.L.). FREYR 5-6/99 - 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.