Freyr

Volume

Freyr - 01.05.1999, Page 27

Freyr - 01.05.1999, Page 27
milli þeirra. Margir fleiri góðir hrútar voru á sýn- ingunni. í fjárræktarfélagi Rang- árvallahrepps stigaðist Glær 97-248 á Helluvaði hæst, sonur Fants 95-244, Flekkssonar 89-965 og systursonar Svans 92- 966. Glær er þroskamikil, vel hvítur á ull og jafn- vaxinn. Barði í Næfur- holti, sonarsonur Galsa 93-963, frá Skarði er þroskamikill, með miklar útlögur og góð bak- og lærahold. A sýningu í Holta- og Landsveit var besti hrútahópurinn á Skarði. Hæst stigaðist Lykill í Skarði, sonur Penna 93- 989. Lykill er þroska- mikill, bollangur, með góða holdfyllingu og rniklar útlögur. Borgar í Skarði, sonur Bogga Mjaldurssonar 93-985, er með mikil hold í mölum og lærum og miklar út- lögur. Sproti í Skarði er einnig feikngóður hrútur, sonur Penna 93-989, með frábær bak-, mala- og lærahold. Hjá fjárræktarfélaginu Hring í Ásahreppi komu fáir en góðir hrútar til sýningar. Stigahæstur var Svanur 97-059, sonur Bjöms 89-933, bollangur, með miklar útlögur og góð lærahold. Árnessýsla Sýndir vom í sýslunni samtals 270 hrútar þar af 30 úr hópi eldri hrúta. Veturgömlu hrútarnir, 240 að tölu, vom að með- altali 78,3 kg að þyngd og fengu 214 þeirra eða 89,2% I. verðlaun. Á sýningu í fjárræktar- félagi Villingaholts- lærahold. Annar í röðinni var Öðlingur, einnig í Brautartungu, sonur Ásgauts Pelasonar 94-810. Öðlingur er með miklar útlögur, góða bakvöðvaþykkt og velfylltar malir. Þriðji í röðinni var Fursti í Tóft- um, sonur Bita Bútsson- ar 93-982, þéttur á velli með mikla bakvöðva- þykkt, miklar útlögur og feiknagóð bak-, mala- og lærahold. Á sýningu hjá fjárrækt- arfélagi Hraungerðis- hrepps kom ffam mikill fjöldi góðra hrúta. Faldur Steinþórs í Oddgeirshól- um, sonur Mola 93-986, stigaðist hæst yfir alla vet- urgamla hrúta á Suðurland í haust. Faldur er geysi- mikill holdaköggull, bol- langur en aðeins gulur á ull. Næstur að stigum á sýningunni í Hraungerðis- hreppi var Glæsir Magn- úsar í Oddgeirshólum, sonur Mjöðs 93-813, með frábær bak-, mala- og lærahold. Blossi í Stóm- Reykjum, sonur Sóma Bútssonar 93-982, er geysiskemmtileg kind með mjög holdfylltar malir. Á sýningu hjá fjárrækt- arfélagi Skeiðahrepps stóðu veturgamlir hrútar Jökuls á Ósabakka efstir. Efstur var Kraftur, sonur Pela 94-810. Kraftur er með feikngóðan afturpart og velhvíta ull. Næstur í röðinni var Fróði, sonur Glœsir íOddgeirshólum íHraungerðishreppi. Ljósm. F.Ó.L.). hrepps stigaðist hæst Snækollur í Syðri-Gróf, sonur Asks 93-992. Þessi hrútur er jafnvaxinn og bollangur með velhvíta ull. Bestu hrútamir hjá fjár- ræktarfélagi Gaulverja- bæjarhrepps vom í Efri- Gegnishólum. Blær, son- ur Penna 93-989 og mf. Þéttir 91-931, stigaðist hæst, þroskamikill með góða holdfyllingu í aftur- parti og Sjóður, sonur Hörva 92-972, jafnvaxinn og með góða bakvöðva- þykkt. Á sýningu hjá fjár- ræktarfélagi Stokkseyr- arhrepps stóð efstur Að- all í Brautartungu, sonur Hnykils Pelasonar 94- 810. Aðall er jafnvaxinn með mikla bakvöðva- þykkt og afbragðs góð Gumi í Miðhúsum í Biskupstungum. Ljósm. F.Ó.L.). Fantur í Austurhlið í Biskupstungum. Ljósm. F.Ó.L.). FREYR 5-6/99 - 27

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.