Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 35

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 35
ins. Niðurstöður kjötmats á þessu búi voru frábærar svo og ómsjármælingar. Þama kom einnig fram ótrúlegur einstaklingur sem er Muni 97-092 en hann fékk 127 í kjötmats- hluta rannsóknarinnar og 125 í heildareinkunn og meðaleinkunn falla lamba undan honum í rannsókn- inni var 10,2, þ.e. tæplega U að meðaltali. Þessi hrútur er sonur Svaða 94- 998 og er hann albróðir Hraða 97-229 á Sauðá. Þá var staðfest ótrúleg bak- þykkt hjá afkvæmum Uða 94-615, líkt og undan- gengin haust, en hann fékk 136 í einkunn úr óm- sjárhluta rannsóknarinn- ar, sem er ótrúlegt á búi þar sem jafn öflugur hrútakostur er og raun ber vitni. Úði er enn einn úr- valssona Gosa 91-945. A Litlu-Asgeirsá bar hrútur 96-425 nokkuð af með 115 í heildareinkunn. Austur- Húnavatnssýsla I Austur-Húnavatns- sýslu komu til dóms 47 afkvæmahópar á níu bú- um. Á Bjamastöðum bar af Dreki 95-005 í hópi sex hrúta með 115 i heildar- einkunn. Á Akri bar Freyr 96-467 mjög af i hópi sex hrúta með fádæma glæsi- legar niðurstöður en heildareinkunn hans var 110. Þessi hrútur er sonur Jökuls 92-455 sem á sín- um tíma var dæmdur bestur hrúta í sýslunni en hann er fjárskiptakind frá Mávahlíð, sonur Álfs 90- 973. Á Sölvabakka stóð efstur Salómon 95-084 með 110 í heildareink- unn, en þar fer einn sona Hörva 92-972. í Holti í Svínadal vom átta hópar í dómi og vom þar afger- andi efstir Hjarðar 95-017 og Smekkur 95-018, báð- ir með 113 i heildareink- unn, með mjög jafnan dóm beggja þátta. Þessir hrútar em báðir frá Hjarð- arfelli, sá fyrmefhdi son- ur Fóstra 90-943. í Hóla- bæ var Sporður 95-591 með 120 í ómsjárhluta, en hann er sonur Gnýs 91- 967, og Glúmur 94-592, sem er sonarsonur Blæv- ars 90-974, var með 110 í kjötmatshluta. Skagafjörður Hvergi á landinu var umfang afkvæmarann- sóknanna jafn mikið haustið 1998 og í Skaga- firði þar sem Jóhannes Ríkharðsson hefur náð mjög almennri þátttöku bænda í skipulegu rækt- unarstarfi. Til dóms komu samtals 224 afkvæma- hópar á 44 búum. Á Hrauni á Skaga sýndi Kollur 95-439 ótrúlega yfirburði í hópi fimm hrúta sem þar voru dæmdir. Fékk hann 128 í heildareinkunn og þar af 142 í ómsjárhluta. Þessi mikli lambafaðir er sonur Bjöms 89-933. í Tungu í Gönguskörðum var stór rannsókn með 10 hópum og bar þar af Askur 97- 111 með 126 í heildar- einkunn en ómsjáreink- unn hans var hvorki meira né minna en 149, en þessi hrútur er sonarsonur Gosa 91-945. Þá var hrútur 97- 109 með 122 í kjötmats- hluta og feikilega hag- stætt fitumat. Á Ingveld- arstöðum var Júní 91-332 með 125 úr ómsjárhluta, en þessi gamlingi er sonur Kokks 85-870. T Birkihlíð var Gosi 95-367 með 124 í ómsjárhluta og er hér á ferð enn einn sonur Gosa 91-945. í Stóru-Gröf ytri bar Breki 97-377 af í hópi fimm hrúta með 112 í heildareinkunn. Á Syðra- Skörðugili vom í rann- sókn sjö hópar, en þar gaf að lita eitt allra besta mat í gerð í nokkurri rannsókn í haust. Efstur í heildar- einkunn var Gassi 97-435 með 115 í heildareinkunn og feikihátt ómsjármat, en hann er sonur Galsa 93- 963. Nagli var þó með enn glæsilegri niðurstöð- ur kjötmats þar sem hann var með 115 i einkunn og meðaltal fyrir gerð 10,5 eða tæplega U. Hann er sonarsonur Hörva 92- 972. í Álftagerði vom sex hrútar í rannsókn þar sem Fóli 93-602 sýndi nokkra yfirburði með 116 í heild- areinkunn en hann er son- ur Fóla 88-911. Einnig var góð útkoma hjá Hnykli 97-503 sem er sonur Blævars 90-974, en hann var með 111 í heild- areinkunn. Meðal sex hrúta, sem prófaðir vom í Reykjaborg, sýndu tveir synir Gnýs 91-967 mikla yfirburði, Glókollur 97- 623 með 118 í heildar- einkunn og Gnýr 97-624 með 114. Landi 96-665 á Þorsteinsstöðum, frá Hagalandi í Þistilfirði, bar mikið af í ljögurra hrúta rannsókn þar á bæ með 117 í heildareinkunn. Á Hofsvöllum var Hjörvi 94- 770 langfremstur í hópi fjögurra hrúta með 114 í heildareinkunn. Á Stóm-Ökrum I kom fram einn af athyglisverð- ari hrútum haustsins, Svali 97-655, en hann var með 115 í kjötmatshluta og meðaltal fyrir gerð falla var 9,9 hjá afkvæm- um hans. Þessi hrútur er sonur Svaða 94-998. í Flatatungu vom sex hrút- ar i dómi og bar þar af Bjössi 92-531 með 121 í heildareinkunn og 132 úr ómsjárhluta. Þessi gaml- ingi er fjárskiptahrútur frá Smáhömrum, sonur Kráks 87-920. í hópi sex hrúta á Minni-Ökrum komu fram tveir eflirtekt- arverðir hrútar. Sóli 97- 642 var með 126 í heild- areinkunn, en hann gaf mjög þykkan bakvöðva og fítulítil foll. Hann er sonur Sólons 93-977. Bóri 97-643 var með 110 í heildareinkunn en það er sonur Móra 87-947. í Keflavík bar Frissi 96- 201 mikið af meðal fimm hrúta með 128 í heildar- einkunn en hann gaf mjög þykkan vöðva og gott mat. Þessi hrútur er af ættmeiði Kokks 85-870. í Enni í Viðvíkursveit bar Prins 95-401 mikið af í hópi fímm hrúta með 114 í heildareinkunn, en hér er á ferð sonur Gosa 91- 945. Nóni 95-381 bar mikið af átta hrútum í rannsókn í Syðri-Hofdöl- um með 122 í heildar- einkunn og 135 úr óm- sjárhluta. Þessi hrútur er sonur Hörva 92-972. í Enni í Unadal, þar sem voru sex hrútar í dómi, bar Búi 97-297 verulega af öðrum hrútum með 115 í heildareinkunn og 128 úr ómsjárhluta. Þessi hrútur er sonarsonur Gosa 91-945. Á Óslandi bar Smári 96-324 verulega af meðal sjö hrúta með 117 í heildareinkunn. Þessi hrútur er af Þistilfjarðar- fé. FREYR 5-6/99 - 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.