Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 48

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 48
Tafla 2. Lengd langleggs (T), vídd (V) og lögun brjóstkassa (V/TH), lærastig, síöufita, ómsjármælingar, vefir og fallþungi og flokkun (DIÚ og DIA). Mál, stig og vefir leiðrétt að meðalfallþunga 15,61 kg en fallþungi að meðalaldri, 133,7 daga. Hrútur Útvortismál Ómsiármæling Vefir, kg, (%) Flokkun % Tala Læra- Síðu- Fall, Nafn Nr. afkv. T V V/TH stig fita Vöðvi Fita Vöðvi Fita kg DIÚ DIA Steðji 24 14 197 161 0,629 3,77 5,45 24,0 2,1 9,83 (63,0) 3,16(20,2) 15,26 14,3 85,7 Stólpi 25 15 190 166 0,666 3,89 6,56 24,5 2,3 9,75 (62,5) 3,27 (20,9) 15,70 33,3 66,7 Staur 26 14 187 163 0,641 3,93 7,49 23,7 2,9 9,57 (61,3) 3,50 (22,4) 15,95 28,6 71,4 Murti 27 12 196 164 0,635 3,62 7,43 24,9 2,6 9,62(61,6) 3,48 (22,3) 14,91 33,3 66,7 Órækja 28 13 194 161 0,624 3,78 5,80 24,1 2,4 9,80 (62,8) 3,18(20,4) 15,48 30,8 69,2 Sturli 29 18 192 163 0,632 3,89 7,54 24,5 2,2 9,63 (61,7) 3,44 (22,0) 14,99 38,9 55,6 Drussi 30 16 191 164 0,634 3,69 6,85 23,4 2,5 9,58 (61,4) 3,48 (22,3) 15,35 25,0 75,0 Durtur 31 12 189 162 0,640 4,03 6,48 22,6 2,5 9,63 (61,7) 3,37(21,6) 15,77 41,7 58,3 Posi 32 15 195 166 0,632 3,61 7,33 24,5 2,6 9,59 (61,4) 3,40 (21,8) 15,89 6,7 86,6 Pjási 33 15 195 162 0,631 3,61 5,90 24,4 2,2 9,77 (62,6) 3,16(20,2) 15,76 20,0 80,0 Drangur 34 13 193 168 0,655 3,68 8,89 22,8 3,0 9,26 (59,3) 3,80 (24,3) 16,94 15,4 76,9 Standur 35 14 192 160 0,626 3,83 6,86 24,7 2,3 9,72 (62,3) 3,25 (20,8) 16,00 50,0 42,9 Frami 94929 9 191 172 0,678 3,73 8,69 23,3 2,6 9,34 (59,8) 3,91 (25,0) 14,88 22,2 77,8 Meðaltal 180 192 164 0,640 3,77 7,02 23,9 2,5 9,62(61,6) 3,42 (21,9) 15,61 27,8 70,0 ast er að skella skuldinni á sæðis- gæðin, en á hinn bóginn hlýtur til- viljun hafa ráðið því að fleiri ær, sem sæða átti við Hnykk, misstu svamp en þær, er sæða átti við Frama. í töflu 1 er sýnt ættemi Hesthrút- anna, en vísað til kynningarbækl- ings SN 1996-97 varðandi ætt Frama. Eins og taflan sýnir eru hrútamir meira og minna skyldir ef undanskildir eru Klettssynirnir Drangur og Standur, og komnir út af Stramma í foður- og móðurætt nema Steðji 24 og Posi 32 en mæð- ur þeirra eru óskyldar Strammaætt- inni.. í töflu 2 eru sýndar helstu niður- stöður úr rannsókninni, leiðréttar að meðalfallþunga afkvæmanna og hvort lambið gengur undir sem ein- lembingur eða tvílembingur. Sé litið til einstakra lambafeðra hafa afkvæmi Steðja mestan vöva og minnstu fituna, en era þó ekki gallalaus hvað varðar vaxtarlag, þar sem þau eru full háfætt og þar af leiðandi ekki með nógu góð læra- hold, jafnframt eru þau undir með- allagi í fallþunga. Hins vegar eru afkvæmi hinna Svaðasonanna, Stólpa og Staurs, til muna betur vaxin, og þá einkum Stólpa, þar sem saman fer jafnvaxinn bolur með tiltölulega lítilli síðufitu og góðum læraholdum og því háu vöðva- og lágu fituhlutfalli, ágæta flokkun og fallþungi yfir meðallag. Af Snorrasonunum höfðu af- kvæmi Órækju mestan vöðva og minnstu fituna og vora sambærileg afkvæmum Steðja hvað þessa eig- inleika varðar. Að vaxtarlagi vora afkvæmi Murta og Sturla mjög áþekk ef undan era skilin léleg lærahold afkvæma Murta. Báðir gefa þeir of létt foll en koma vel út í flokkuninni. Drussi og Durtur eru báðir Hörvasynir. Afkvæmum þeirra svipar mjög saman í flestum eigin- leikum með þeirri undantekningu þó, að Durts-afkvæmin hafa miklu betri lærahold og jafnframt þau bestu í rannsókninni. Vert er að vekja athygli á því að þau hafa tæp- lega næga bakvöðvaþykkt og styð- ur það reynslu ýmissa ráðunauta, sem ómsjármælt hafa Hörva-af- kvæmi víða um land, að bakvöðv- inn í þeim sé ekki nógu þykkur í hlutfalli við breiddina. Posi og Pjási era undan Kylli 991 sem er faðir Kúnna, er seldur var Sæðingarstöðvunum árið 1996. Afkvæmum þeirra svipar mjög saman að gerð en greinilegur mun- ur er á fitusöfnun þeirra. Stærsti galli þeirra er að þau era í háfættara lagi og læraholdin því ekki nægi- leg. Þessi galli ásamt því að föllin vora gjörsamlega fítulaus í klofínu og klofið því meira V-laga, en ger- ist og gengur í hymda stofninum, eru orsakir hinnar lélegu útkomu í flokkuninni. Afkvæmi Klettssonanna, Drangs og Stands, era algjörar andstæður hvað snertir fitusöfnun og vöðva- vöxt og era raunar ágætt og lær- dómsríkt dæmi um áhrif úrvals þegar um er að ræða vöðva- og fítusöfnun. I haustraginu á Hesti er fyrsta verkið að ómsjármæla öll lömbin, þar næst vigta þau og sam- hliða velja gróft úr þau lömb, sem koma til greina til ásetnings, að undanskilum afkvæmarannsóknar- lömbunum. Samhliða ómmæling- unni er þykkt síðufítunnar metin með þvi að fara fingram um öft- ustu rifín og giska á, í millimetr- um, þykkt síðufítunar. Það hefur 48- FREYR 5-6/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.